Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 150
150
UM STJORN-
Brand. ab honuni hafi tratólega verib eignah annab né
meira, en hann hefir átt meb réttu.
þeir Islendíngar, sem eg hefi séb nafngreinda í gömlum
handritum, ab ritab hafi helgra manna sögur, eru þessir:
Oddr míinkr: Olafs sögu helga hina skömmu(?).
Gunnlaugr múnkr (t 1219): Jóns sögu helga.
Bergr prestr Gunnsteinsson (ár 1201, 1213): Tómas
sögn erkibiskups hina eldri.
Kygri-Björn (f 1237): Máríu sögu meyjar.
Brandr biskup Jónsson: Gybíngasögur.
Styrmir prestr fró&i: Olafs sögu helga.
Grímr prestr Hólmsteinsson (f 1298): Jóns sögu skírara.
Jón prestr holt í Hitardal (f 1302): Tómas sögu erki-
biskups síbari (á Tómasskinnu ?).
Runólfr ábóti í Veri Sigmundarson (f 1307): August-
inus sögu hins mikla.
Árni Laurentiusson: Dunstanus sögu erkibiskups.
Bergr ábóti Sokkason: Mikaels sögu, Nikulás sögu erki-
biskups hina ýngri, o. m. fl.
Arngrímr ábóti Brandsson (f 1361): Gubmundar sögu.
Og munu hafa verib margir fleiri; þá sem vér
þekkjum, þekkjum vér af tilviljan.
Af Norbmönnum vita menn engan höfund ab nafn-
greina, nema Hákon konúng únga, sem eignub er Barlaams-
saga. þó uiunu Norbmenn eiga nokkurn þátt í helgum
þýbíngum fornum, því stöku handrit eru norsk ab stafsetn-
íngu, en ab vöxtum þykir oss sanngjarnast ab ætla þab haíi
verib í líku en ekki meira hlutfalli en höfundatalan, og ekki
ineir en 1:10 af því, sem hinir ibnu íslenzku klerkar
ritubu í klaustrum sínum og á prestssetrum sínum.
Prof. Unger hefir leyst raarga skinnbók úr álögum,
svo þær hafa kastab sínum ellibelg, og fært þær í nýjan og