Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 153
ÍSLENZK MAL A ÞlNGI DANA.
153
kemur út í vor frá hinu íslenzka bókmentafélagi, því þar
er kafli þessi íslenzkaSur meb skýríngum. Nokkrum
dögum síhar (13. Oktbr. 1862) var fjárlaga frumvarpib
teki& til fyrstu umræbu, og stób í tvo daga, en á þribja
degi var kosin ellefu manna nefnd, til ab rannsaka frum-
varpib og semja skýrslu um þab. Eptir hérumbil mán-
abar tíma (11. Novbr.) var nefndin búin meb nefndar-
álitib, og skömmu síbar (21. Novbr.) húfst Önnur um-
ræba um málib, sem stúb yfir í átta daga, en þribja um-
ræba varb á tveim fundum þar á eptir (5—6 Decbr.).
I þessum umræbum var ekkert talab uin Islands málefni
ab neinu marki, og var frumvarp stjúrnarinnar til fjár-
laganna samþykkt. — þar eptir gekk frumvarpib til lands-
þíngsins 6. Decembr., og kom þar til fyrstu umræbu 9.
Decembr., annarar umræbu 13. Decembr. og þribju og
seinustu umræbu 19. Decembr., og þareb þab var þá
samþykkt úbreytt, sem þab kom frá fúlksþínginu, var þab
þannig sent til stjúrnarinnar, en konúngur stabfesti þab
sem lög 29. Decembr. 1862. f umræbum landsþíngs-
ins er Islands ab engu getib.
Eptir fjárlögunum 1863—64 eru tekjur
Islands............................. 44,777 rd. 43 sk.1
en útgjöldin aptur' á múti............. 66,899 — 32 —
eru því útgjöldin framyfir............. 22,121 rd. 85 sk.
er þab 11,913 rd. 20 sk. meira en árib fyrir, og kemur
þab af alþíngis kostnabi á þessu ári.
*) þetta er hæst sem hefir verib; á árabilinu 1850—60 hafa tekj-
urnar á ári hverju verib hæst 43,699 rd. 51 sk. (1858—59)
eptir reikningunum, en lægst 25,495 rd. 78 sk. (1852 — 53).