Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 154
154
ISLEINZK MAL A ÞlNGI DANA.
Launavibbdt erabættismanna eptir kom-
verbi, samkvæmt lögum 19. Febr. 1861,
verbur............................. 4456 rd. 24 sk.
og launahækkun eptir lögunum um launa-
bót, 19. Januar 1863.................. 8320 — „ —
tilsamans.......................... 12,776 rd. 24 sk.
þaí) sem verulega bætist vib útgjöld íslands af þessu,
fram yfir þafe sem talib er ábur, verbur 6774 rd., svo
ab útgjalda hallinn verbur 28,895 rd. 85 sk. eptir áætlun,
og eptirlaun ab auki, sem munu vera nærfellt 7000 rd.
II. Launalög handa íslenzkum embættis-
mönnum.
Frá því var skýrt í ritinn þessum ábur,1 * hversu
stjórnin bar upp á ríkisþíngi Dana um haustib 1858
launalög handa ymsum embættismönnum, bæbi í Danmörk
og á fslandi. Ríkisþíngib vildi þá abskilja hina íslenzku
embættismenn, og láta spyrja alþíng um, hversu haga
skyldi til um laun þeirra. þessvegna bar stjórnin upp á
alþíngi 1859 * frumvarp um laun nokkurra embættis-
manna á íslandi. Alþíng vildi engin serstök launalög
hafa, heldur krafbi einúngis jafnréttis handa þeim em-
bættismönnum, sem hefbi laun úr ríkissjóbi, meban fjár-
hagur Danmerkur og íslands væri saman. Um veturinn
eptir (1860) lagbi stjórnin samt fram nýtt lagafrumvarp3
á ríkisþíngi Dana, og var þab fellt, en lengdur tíminn
sem hinar fyrri launabætur skyldi standa; þetta var stab-
‘) Ní Félagsr. XX, 156-183.
5) Tíbindi frá alþíngi 1859, vibb. bls. 7—15.
3) prentab meb ástæbum þess í Nv’juin Félagsr. XX, 160 —166.