Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 156
156
ISLENZK MAL A ÞlNGl DAN A.
þykir bezt henta; en verbi þessar launabætur veittar hér
fullt og fast, þá verfsur ekki aufiö ab koma neinni veru-
legri breytíngu fram í því efni á íslandi“.
Lögstjdrnarráögjafinn játaöi, aö tíminn væri
ekki hentugur til ab ákveöa laun handa íslenzkum em-
bættismönnum, þareö líklegt væri aö fjárhagur Islands yröi
afcskilinn á einhvern hátt, og af þessu gæti leidt miklar
hreytíngar, jafnvel í sjálfum embættunum. „þ<5 er þaö
ein ástæf>a“, sagöi hann, „sem mér viröist gjöra þaÖ
nokkuö ísjárvert aö fara þá leiö, sem Ts. benti á, og þaÖ
er sú ástæöa, aö eptir því sem nú stendur á er nær
ómögulegt aö fá menn í embættin á Islandi. þó menn
slái þeim upp optar en einusinni, þá sækir enginn um
þau. þetta hefir allra mest komiö fram á lækna em-
bættunum, svo aÖ hryggilega mikill Bkortur er í landinu
á læknum, enda þótt stjórnin hati gjört allt hvaö í hennar
valdi stóö, til þess aÖ fá þó einhvern til aö vera fyrir
embættinu. Eg held þaÖ sé eina ráöiö til aö bæta úr
þessu, aö hækka laun þessara embætta, en þetta yrÖi ekki
nema um stund ef fylgt yrÖi uppástúngu Tss-, og þess-
vegna finnst mér hún ísjárverö. — í frumvarpinu er gjört
ráö fyrir, aö lagaboö þetta veröi tekiö til endurskoöunar
aö þrem árum liönum, en vel mætti og oröa þaö svo,
aö setja inn lagagrein, sem segöi, aÖ lög þessi skyldi
standa einúngis um þrjú ár, því þaö má gánga aö því
vísu, aö umræöur þær, sem hljóta aö veröa um fjárhags
aöskilnaö íslands, og um breytíngar þær, sem þar af verÖa
aÖ leiöa, munu taka lángan tíma, einkum til aÖ fá þau
álitsskjöl frá ymsum hliÖum, sem efalaust þarf á aÖ
halda. þessvegna mundi því, sem Ts. vildi, geta oröiö
framgengt, ef sett yröi ákveöiö árabil, t. d. þrjú ár, er
lagaboöiö skyldi gilda.