Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 157
ISÍ.KINZK MAI. A þlNGI DANA-
157
Tscherning svarabi, ab hann kvaSst þó ekki treysta
eins vel þeirri abferí), sem ráSgjafinn benti tii. Munurinn
er sá, ac) ef vér fylgjum stjárnarfrumvarpinu, þá gefa
menn hlutabeigendum mikla von um, ab laun þeirra verbi
eptirleibis eins og um þessi þrjá ár, því þegar þetta er
einusinni veitt sem föst laun, þá er örímgt ab draga úr
því aptur. Aí> minnsta kosti yrbi þab ætíb efamál, hvort
þessir menn ætti heimtíng á, a& eptirlaun þeirra yrbi
talin eptir |)essari launaböt um þrjú árin, lögfe saman vib
tvö ár undanfarin; en ef fylgt er minni uppástúngu, geta
þeir ekki krafizt meiri eptirlauna, en eptir launum þeirra
um fimm árin undanfarandi. þaö er a& vísu satt, a& fari
nú einhver til embættis á Islandi þessi árin, og síban
ver&ur breytíng á, þá ver&ur hann fyrir halla, og þetta
kynni a& fæla manninn frá a& fara þángab. En ef hon-
um yr&i tjdn a& þessu, og hann gæti þá ekki fengib aptur
jafnskjött embætti hér (í Danmörku)1, þá væri þab á
stjórnarinnar valdi a& stínga uppá eptirlaunum handa
honum, e&a bi&launum, þartil hann fengi embætti, og þíng-
i& er ætíb sanngjarnt í þesskonar efnum. þar a& auki
er þa& ætlan mín, a& ef svo ver&ur farib a& sem eg segi,
þá muni ver&a rekib eptir frá Islands liálfu, a& fá a&-
skilna&inn, en ef vér fullnægjum svo a& segja eptirvænt-
íngum allra íslenzkra embættismanna um lángt tímabil,
þá sé eg ekki betur, en a& þeir hafi þá enga hvöt til a&
reka á eptir, a& sá a&skilna&ur ver&i, sem vér óskum, og
þar e& þeir rá&a miklu á slíku landi, sem ísland er, þá
stæ&um vér sjálfir fyrirætlun vorri í vegi me& þessu. Mér
') þíngma&urinn gjörir þá einsog rá& fyrir, a& flestir e&a allir þeir
embættismenn á Islandi, sem fá laun úr ríkissjó&i, komi frá
Danmörku og fari þáuga& aptur, e&a sé Danskir.