Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 159
ISLENZK MAL A þlNGI DANA.
159
skipta því fe, sem veitt væri, milli embættismannanna.
Hann kvabst vera einn mebal þeirra, sem þætti frumvarp
þetta koma fram á dheppilegum tíma, einkanlega vegna
þess, ab nú kemur líklega brábum fyrir af) útgjöra um
fjárhags vibskiptin milli Islands og konúngsríkisins. En
þarhjá kvabst hann vera fullkomlega sannfærfeur um, aí>
þörfin væri mjög brýn fyrir embættismennina til ab fá
bút á launum sínum. Hann kvabst helzt vilja ákveba
launavibbút, annabhvort árlega, eba fyrst um sinn um
víst tiltekib árabil, en einkum vildi hann ab þab yrbi
nokkru vissara ákvebib, ab eptirlaun yrbi talin af launa-
bút þessari.
Fleiri túku ekki til máls, og var samþykkt í einu
hljúbi meb 65 atkvæbum, ab málib skyldi gánga til ann-
arar umræbu. þá stakk J. A. Hansen uppá, ab velja 5
manna nefnd í málib, og var þab einnig samþykkt. Nefnd
þessi var kosin á fundi 20. Novembr., og urbu þessir
fyrir kosníngu: Ankjær (79 atkv.); Tscherning (79
atkv.); Miiller frá Færeyjum (72 atkv.); Hersleb,
bæjarfúgeti fraJútlandi (43 atkv.) og Miillen hermanna-
foríngi fra Kaupmannahöfn (42 atkv.). —
Nefnd þessi hafbi álit sitt tilbúib 4. Decembr., og er
þab á þá leib, ab nefndin kvabst hafa fyrst og fremst
hugleidt, hvort þab væri rétt, ab ríkisþíngib ákvæbi nú
um slíkt mál og þetta, sem stæbi Islandi á svo miklu.
nú á þeim tíma, þegar liti út fyrir ab breytíng yrbi á
fjárhagsmálum landsins. Nefndinni þútti þetta ekki ráb-
legt, því henni fannst ab alþíng ætti ab verba svo frjálst
og úbundib, sem þab gæti verib í öllum þesskonar máluin.
þegar þab fengi fjárráb sín. En ab öbru leyti hefir
nefndin orbib ab viburkenna, ab laun íslenzkra embætt.is-
manna hafa lengi verib lítil, svo ab töluvérb vandræbi