Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 160
160
ISLENZK MAL A ÞlNGI DAiMA.
hafa verií) á a& fá dugandis menn í embættin, og nefndin
hefir þar ati auki séí), aí) þó ab fjárhagsmálinu hafi mibaí)
nokkut) áfram, þá er þat) varla komif) svo nærri mála-
lokum, aí) þarfyrir sé ástæSa til ab slá á frest aí) bæta
úr launaskortinum. Nefndin hefir því at) efninu til farit) sem
næst frumvarpi stjórnarinnar, en breytt því í forminu, til
þess ab þab bæri meb sér, ab þab væri einúngis til
brábabirgba.
Á fundi 8. Decbr. kom málib til annarar umræbu,
og var Ankjær framsögumabur; skýrbi hann frá því, ab
nefndin hefbi haft þann tilgáng ab bæta kjör embættis-
mannanna án þess ab binda neitt fyrir komandi tíb, þegar
fjárhagsmálib lægi fyrir. Samt sem ábur verba laun
íslenzkra embættismanna eptir frumvarpi þessu töluvert
lægri, en veitt er í Danmörku á seinni árum. Svo er
t. d. um amtmenn, ab amtmabur á Islandi á ab byrja
eptir frumvarpinu meb 2000 rd., og síban hækka laun
hans til 2800 rd., en þessu nær hann fyrst eptir ab hann
hefir verib 20 ár í embættinu, þar sem amtmabur byrjar
hér í Danmörk meb 2600 rd., og getur náb 3,600 rd. á
sínu fimtánda embættisári. Og svo er um abra fleiri.
Lögstjórnarrábgjafinn mælti, ab þó bann hefbi
heldur viljab frumvarp stjórnarinnar, þá væri hann ekki
mótfallinn uppástdngu nefndarinnar, ef þíngib vildi heldur
fallast á hana. — Var síban gengib til atkvæba, og frum-
varp nefndarinnar lesib upp og samþykkt meb nafnakalli
meb 69 atkvæbum; var þarmeb frumvarp stjórnarinnar
fallib, svo ab hitt skyldi koma í stabinn.
þegar málib var til þribju umræbu, hafbi lögstjórnar-
rábgjafinn borib upp breytíngaratkvæbi um laun fyrir yms
störf vib skólann, en tók þab aptur og féllst á uppá-
stúngu nefndarinnar í þessu atribi; var þab þá samþykkt