Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 161
SLKNZK M4I, A þlNGI DANA-
161
raeí) 68 atkvæfeum, og Iagafrumvarpi& allt afc endíngu
meb 74 atkvæ&um.
A fundi 11. Decembr. bo&a&i forseti í landsþíng-
i n u, ab hann væri búinn af> fá lagafrumvarpib frá forseta
fólksþíngsins, og var þab t.ekifo til fyrstu umræ&u nokkrum
dögum sí&ar (16. Decbr.), og þar eptir til annarar (19.
Decbr.), án þess nokkur tæki til máls e&a bæri upp
breytíngaratkvæ&i; a& endíngu var þa& samþykkt óbreytt,
einsog þa& kom frá fólksþínginu, vi& þri&ju umræ&u á
fundi 5. Januar (1863). og þar eptir sent til stjórnar-
innar, en kom út me& konúngs samþykki 19. Januar 1863.1
þess má enn geta, a& forseti fólksþíngsins skýr&i
frá á fundi 31. Oktobr. 1862, ab hann heffei tekife á móti
bænarskrá frá níu embætti smönnum á Islandi um
launabætur. Bænarskrá þessi haf&i verife sendRime-
stad kandidat (þíngmanni frá Kaupmannahöfn), og haf&i
hann afhent hana forsetanum. Henni var sí&an vísafe til
fjárlaganefndar, og re&i hún til a& leggja hana á hylluna,
þarefe mál þetta væri útkljáfe í Ijárlögunum og í launa-
málinu.
III. Um lán til gufuskipsfer&a til íslands.
Á fundi í fólksþínginu t3. Novembr. 1862 skýr&i
forseti frá, a& hann hef&i me&tekife frá verzlunarhúsinu
Koch & Henderson í Kaupmannahöfn bænarskrá um,
afe fá lán úr ríkissjó&i til a& efla skipafer&ir til íslands.
þessi bænarskrá var fengin fjárlaganefndinni. — f álits-
skjali sínu skýr&i nefndin frá, a& hún hef&i spurzt fyrir,
hva& or&ife hef&i úr bænarskrá þeirri í fyrra frá hinu
*) Lagabo&ife er prentafe í Tí&indum um stjórnarmálefni Islands I.
(níunda hepti), 642 — 644.
11