Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 162
162
ISIENZK M*L A þlNGI D ANA.
sama verzlunarhúsi, um lán til a& koma á gufuskipsferhum
til íslands meb stærra og betra skipi, en nú er haft til
þessara ferba; en nefndin fékk þa& svar, ab lögstjdrn-
arrábgjatinn hef&i ekki getaö komiS þessari bænarskrá í
veg, vegna þess fjárstjúrnarrá&gjafinn treystist ekki til aí>
láta svo mikib fé úti í þessu skyni, sem þyrfti, sökum
þess hvemig fjárhagur ríkisins stæ&i nú sem stendur. Sökum
þessarar mútstöbu ré&i nefndin frá, ab fara lengra út í
þetta mál ab svo komnu.
þ>6 ur&u nokkrar umræ&ur um þetta á þíngi, og
skulum vér skýra stuttlega frá því, sem nokkrir þíngmenn
mæltu um þab:
Winther, Dr. philos., frá Kaupmannahöfn, þíng-
maírnr frá Jötlandi, mælti: ,.Mér þykir illa. ab nefndin
hefir ekki treyst sér til aö mæla meÖ bænarskránni um
lán úr ríkissjóönum til þess aí> auka pöstskips gaungur
railli Islands og Danmerkur. Mér finnst, afe mart hafi
veriö þaÖ veitt í fjárlögunum, sem hefir verib a?> minnsta
kosti ekki nau&synlegra en þetía. þaö hefir nú ekki alls
fyrir laungu sýnt sig, og menn hafa lcsiö í blö&unum nýtt
dæmi, sem sýnir, hversu nytsamt væri aÖ hafa nokkub
stórt gufuskip, sem gæti farib nor&ur fyrir ísland. Hér
hefir komiö uppá þaö úgæfu tilfelli, aí> pústbáturinn hefir
farizt og margir menn meb. Hef&i menn gufuskip, sem
gengi nor&ur um land, þá mundi slíkt ekki henda. f>a&
er þú einúngis mótsta&a fjárstjórnarrá&gjafans, sem hefir
aptra& nefndinni, a& hún hefir ekld voga& a& koma fram
me& uppástúngu í þessu máli. Eg vil vona, a& stjórnar-
herrann láti þa& nú eitthvab heita a& ári, ef áþekk bænar-
skrá skyldi koma til þíngs, e&a enda þótt engin kæmi,
a& þa& yr&i þó samt gjört eitthva& til þess a& auka póst-