Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 164
164
ISLKiNZK MM. A þlNGI DANA.
vaknaÖ töluverbur fer&ahugur þángab hjá mönnum á Stóra-
Bretlandi, svo ab öll líkindi eru til ab alltaf fjölgi ferba-
menn, sem annabhvort fara skemtiferbir eba ferbast í
vísindalegum tilgángi, ef ab þareptir ekki verbur rúmþraungt
í skipinu. J>ar eru enn fleiri ástæbur, sem mæla fram
meb því, ab áliti nefndarinnar, ab koma á betri samgaungum
vib Island. Skipib fer nú ekki nema á eina einustu höfn,
og þegar menn vita hversu fjarska örbugar eru samgaung-
ur fjarba í milli á landi, þá hljúta menn ab játa, ab
Islandi er einkar áríbanda, og oss sjálfum sömuleibis,
ab gufuskipib gángi ekki einúngis til Reykjavíkur heldur
og einnig til annara fleiri staba á Islandi, einkanlega
væri þab ekki gagnslaust, ab gufuskip gengi ekki einúngis
til Reykjavíkur, heldur og beint til norburjabars eyjarinnar,
því þab er æskilegt vegna fiskiveibanna, sem Frakkar
sækja fastast, ab samgaungur mebal hafnanna verbi tíbari.
Eptir áliti nefndarinnar eru þessvegna gildar ástæbur til
ab úska, ab hinn háttvirti stjúrnarherra vildi styrkja til
ab koma á fleiri gufuskipsferbum, þegar því yrbi vib
komib á þann hátt, er væri fullkomlega úhultur fyrir
ríkissjúbinn, og uppá þessu höfum vér stúngib, án þess
ab fara lengra út í málib. Hinn háttvirti lögstjúrnarráb-
gjafi hefir einnig mælt meb uppástúngu nefndarinnar, en
hún hefir strandab á mútmælum fjárstjúrnarrábgjafans,
sem eru þess efnis, ab hann hafi ekkert fé til, og þegar
svo er, þá verba menn vissulega ab játa, ab þau mútmæli
eru fullgild. Fjárhagur konúngsríkisins eptir áætluninni
mun sýna, segir hinn háttvirti fjárstjúrnarrábgjafi, ab næg
ástæba mun vera til ab gefa sig ekki frekara ab þessu
máli. Kostnaburinn er nú, ef eg man rétt, 70,000 dala,
og ef svo er, ab ekki sé fé fyrir hendi, þá er sjálfsagt ab
ekkert verbur vib málib gjört, því þegar svo á stendur