Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 165
ÍSLKMZK M\L A þlNGI DANA-
165
ver&a menn a& hætta jafnvel þeim fyritækjum, sem allra-
nytsamlegust eru. Eigi aí) síour get eg samt ekki neitab
því, at> eg ætia ríkissjó&num þab enga ófæru, aí) geta sét
af 70,000 rd. til þesskonar fyvirtækis, sem ríkisþíngi&
álítur gott og nytsamlegt, og þessvegna held eg þa& væri
æskilegt, a& hinn háttvirti fjárstjórnarrá&gjafi reyndi til a&
koma því til lei&ar í þessu máli, sem or&i& getur, ein-
hverntíma seinna á árinu, þegar svo kynni a& standa á,
a& hann hef&i meira í buddunni, sjálfsagt á þann hátt,
sem væri hættulaus fyrir ríkissjó&inn. Eg skal ekki or&-
lengja um hitt, a& menn hafa sé& sýnilegan vott þess, a&
í sumum efnum hefir veri& gripib býsna djúpt í sjó&
konúngsríkisins, og hef&i þar veri& spara& meira, þá hef&i
líklega veri& nóg fé fyrir hendi til þessa.
Miillen: „A& því leyti, sem snertirbænarskránaum
styrk til ab bæta gufuskipsfer&irnar til Islands, þá er eg
öldúngis á sama máli og hinn vir&ulegi þíngma&ur frá
Maríakri (Hage), sem svo kröptuglega mælti me& þessu
rnáli á&an. Eg held þa& mundi ver&a Islandi a& miklu
gagni, og til mikils hagræ&is fyrir hina mörgu fer&amenn,
sem heimsækja þetta land, ef gufuskipin færi eigi a& eins
til Reykjavíkur, heldur og til nokkurra hafna fyrir nor&an.
þeir sem hafa gaman af a& feröast, hvort sem eru
Englendíngar, e&a þjó&verjar, e&a Frakkar, fá ekki mikib
af eynni afe sjá, þegar þeir geta hvergi komife nema til
Reykjavíkur. Jú, þeir geta reyndar sé& Heklu og Geysi,
en ekki neitt af hinu ö&ru, sem markvert er a& sjá á
eynni, því þa& er frábærlega ör&ugt a& fer&ast landveg á
íslandi. Eg veit a& þa& er víst, a& læknir sá, sem fer í
læknisferb um sveitir á vetrartíma, hann kve&ur fyrir fullt
og fast heima hjá sér, eins og hann ætti aldrei von á a&
sjá heimili sitt framar; sVo hættusöm er slík fer&. þar