Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 3
prestaskólans.
3
tinia, ef að lagi færi. V7jer erum ekki nú afi hugsa
um ftetta, heldur erum vjer glaðir útaf þvi, að f>að
er oss nú gefið, sem vjer svo lengi höfum mátt án
vera, og sem vjer væntum oss svo mikils góðs af
eptirleiðis; og vildi jeg óska, að mjer við þetta
tækifæri mætti heppnast að bera ftað eitthvað fram
fyrir yður, sem boðlegt væri yðar hluttekníngu og
feginleika.
Tilefni gleði vorrar er nú f>að, að oss er gefin
ný stiptan til æðri menntunar prestaefnum vorum, og
með þessari gleði viðurkennum vjer þá strax, að f>að
sje æskilegt fyrir landið, að prestar f>ess verði sem
bezt menntaðir, og um þetta höfuðatriði vil jeg f)á
fara nokkrum orðum.
Reyndar þarf nú ekki lángt að leita að rök-
semdum fyrir fiessu, ftví fiær eru fundnar, undireins
og vjer viðurkennum, aö sönn menntan yfir höfuð
eflir framför og velfarnan landa og lýða og þaö {jví
fremur, sem hún verði almennari; en neiti einhverjir
f>essu, og mæli frarn með heimsku og vanþekkíngu,
f)á veit jeg, að þótt f)vílikir væru til, f)á eru þeir
ekki meðal tilheyrenda minna, og að orð þessi munu
ei ná til hinna, og f>ó þau næðu þángað, mundu þeir
fara fram dómum sinum eptir sem áður.
Að sumir menntaðir menn reynast ekki betur
en aðrir, sem fákunnandi eru, má aldrei færa til á
móti menntuninni sjálfri, því bæði á hún ekki sam-
an nema nafnið og getur verið svo aum, að hún
fremur spilli en bæti; líka má aldrei í þessum efn-
um og þvílikum fara eptir einstökum dæmum, því
það er sitt hvað, hluturinn sjálfur og meðferðin á
honum.
Enginn getur borið á móti því, að hvað sem
svomásegjaum einn eður annan einstakan menntað-
an mann, þá eru samt menntaninni, einkum verði hún
1*