Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 118
118
Martensen uin
ólsku skriptaniálin eru í samanburði vib hin lútersku,
eins og lögmáiið er i samanburði við evangelíum,
og þegar katólsku skriptamálin bafa komið góðu til
leiðar, þá liafa þau gjört það að því einu leiti sem
þeiin befur borið saman við liin einslegu í lúterku
kyrkjunni. 3>ó nú þörf þeirri, sem á sjer svo djúp-
ar rætur í mannlegri sálu, enn í dag verði fullnægt
i lútersku kyrkjunni, þar sem samlyndið er gott og
innilegt milli sálusorgarans og allra sóknarbarna
bans, þá eru þó einslegu skriptamálin því miður
gengin úr gyldi sem tilskipun, er geti reglulega veitt
slíka bugsvölun og verið athvarf hinna mörgu, sem
finna hjá sjer laungun eptir að játa syndir sínar,
ekki einúngis fyrir Guði, heldur einnig einbverjum
rnanni, til þess að mega huggast af þeirri fyrirgefn-
ingu sjndanna, sem sjerbver að visu getur ausið af
guðs orði, en sem bann þó í mörgum tilferlum þarf
að beyra af munni einbvers þess, sein boðar bana
og talar af valdi heilags embættis.
{272. f/r.).
Drottinn befur sjálfur fengið kyrkjunni þjónustu
sakramentanna og prjedikun orðsins í bendur og er
þessu samfara hugmyndin um kyrkjulegt embætti l).
3>ó kennimanns embættikristinna manna sje almenni-
legt, er þó hið einslega kennimanns embætti nauð-
synleg afleiðíng kristilegrar þjóðskipunar; og þó
Drottinn bafi ekki tilsett vígslu þeirra manna sjerí-
lagi, sem ega að vera hyrðarar og kennimenn,
kemur þó prestsvigslan fyrir þegar á dögum postul-
anna, sem tilskipan guðlegs anda. Jó vígsluaðferð
postulanna sje liöfð á prestum i lútersku kyrkjunni
með banda-uppáleggíngu samkristinna bræðra — sem
merkir gjöf andlegra hluta — þá getum vjerþó ekki
‘) Matth. 28. 18-20. Lúk. 22, 19.