Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 178
17S
Æíi GuSbrandar
um j)á heilsan jiaðanaf alla stund meðan hann Jifði,
en yðni hans og ástundan f>reyttist ei að heldur. Jó
byskupi batnaði nokkuð öðru liverju, varð hann })ó
sökum vanheilsu sinnar hjerumbil 1596 að taka Arn-
grím prest Jónsson, er })á hjelt Melstað, sjer til að-
stoðarmanns; en árið 1624 bar það við, að þriðja
dag hvítasunnu gekk byskup út snemma morguns
og var hann f>á við bærilega heilsu og hafði tvo vet-
ur um áttrætt; fjell þá snögglega yfir hann sjúk-
leiki og máttleysi í hálfum líkamanum, hneig hann
þar niður og var borin inní sæng sína. Kom fyrst
máttleysið í hægri höndina og síðuna og því næst
í túnguna, svo hann misti að mestu málið og gat ei
mælt nema fáein orð í senn og lá í kör síðan, en
hafði jafnan fulla rænu; Ijet hann ætíð ritninguna
liggja lijá sæng sinni og fletti upp með hinni vinstri
liendi, er var heil og benti á þá staöi, sem hann
vildi láta lesa fyrir sjer; en það gjörði jþorbjörn
Einarsson sveinn hans, er síðan var prestur á Barða-
strönd. Hann meðtók opt drottins líkama og blóð
með tárum og andvörpunum af Jorbergi Ásmund-
arsyni kyrkjupresti sínum. jþetta sama sumar gaf
Holgeir Rosenkranz höfuðsmaður á Bessastöðum út
brjef sitt 2. d. júlí mán. á þá leið, að með þvi drott-
inn hefði nú með ellinni og öðrum sjúkleika heim-
sókt hinn virðuglega herra Guðbrand byskup og hann
áður hefði fengið af konúngi, að Arngrimur prestur
skyldi þjóna honum sem aðstoðarmaður, þá bauð
hann nú Arngrími af konúngs hendi að vera um-
boðsmaður byskupsins og vísítera kyrkjur; hafaum-
sjón með prestum og andlegum einbættismönnum,
skólameistaranum og skólanum eptir reglugjörðinni,
dæma i andlegum máluin, safna saman öllum brjef-
um dómkyrkjunnar og stólsiris og leggja þau í góða
geymslu þángað til guð gjörði endíngu á sjúkleika