Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Side 137
Ilóla byskups.
137
arkirnar á f)vi, sem prentað var og hafði þó æriö
margt. annað til lærdóms og siðabóta fyrir stafni og
varð jafnframt að gegna mörgum öðrum embættis-
störfum. 3>ó færðu öfundarmenn hans bonumjtil á-
mælis, að hann eignaði sjer það, sem aðrir hefðu
gjört; en blærinn á allri biblíuþýðingu lians ersjálf-
um sjer svo likur og málið alstaðar svo svipað, að
það er auðsætt, að hann hefur átt mestait í þýðíng-
unni sjálfur og lagað annara þýðíngar, þarsemhann
hafði þær fyrir sjer, eptir því sem honum þótti bezt
henta og honum sjálfum var eiginlegast; en málið
hjá honum er hreint, eptir því sem þá var að gjöra,
einfalt og viðhafnarlaust, gagnort og auðskilið. Jað
er eflaust, að hann hefurhaft útgáfu íslenzkrar biblíu-
þýðíngar í huga frá því er hann varð byskup, en þó
hefur honum einkanlega aukist áræði til að fá því
framgengt við það, að Friðrik konúngur 2. veitti
honum (19. Apríl 1579), að hann mætti útgefa ritn-
ínguna á íslenzka túngu og (22. apríl s. á.) að hver
kyrkja hjer á landi skyldi þar leggja til einn dal
og síöan kaupa sjer eina biblíu þá er prentun henn-
ar væri lokiö, fyrir fullt andvirði útí hönd, en það
var almennt tíu dalir, þó hún væri seld fátækum
mönnum og íátækum kyrkjuin á átta og níu dali.
Sjálfur gaf og konúngur Guðbrandi byskupi Ije til
þessa fyrirtækis; en ekki ber mönnum saman um,
80. Bænadaga prjedikanir................ 1620.
81. O. Casmanni sönn guðrækni og kristi-
legur kærleiki, útl. af J. Bjarnasyni 1622.
82. Ioach, a Beust Sermo de prædestin-
atione divina, útl. af Sig. Einarss. 1621.
83. Samtal guðs við Evu og börn hennar
af Jóni Bjarnasyni
83. Sjö yðrunarsálmar Davíðs.
85. Catonis Moralia islandico - latina.