Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 169
Hóla bysknps.
169
kaus að gjalda og var fiað samþykkt af konúngi ár-
inu eptir og vóru það hin síðustu lok allra hans
mála; hann sencli og konúngi náhvalstönn mikla,
er kölluð var konúngsgersemi, en ekki vita menn,
hvort við það hefur mínkað sektaQe hans eða ekki,
}>ó liann í brjefi sínu til Dr. Hans Reesen, Sjálands
byskups segist vona það verði „þareð hann mundi
liafa fengið þúsund dali í Hamborg fyrir tönn }>essa,
hefði hann selt hana f)ar“. Af tveimur hrjefum Guð-
brandar byskups, sein lesa má í Kyrkjusögu Finns
byskups 3. d. bls. 418—19) er fmð að ráða, sem hann
hafi aldreí að fullu lokið þessari fjársekt.
Guðbrandur byskup var fjesæll og auðugur og
fyrirhyggjumaður mikill: svo er sagt, að hann hafi
viljað ná til gagns af Kolbeinseyu x) og fengið til
bræður fnjá, sonu Tómásar á Hvanndölum, Bjarna,
Jón og Einar, að finna eyuna, en hún er meir en
18 vikur sjáfar í hafi; tveir þeirra vóru fyrir innan
tvítugt, en allir vóru þeir knálegir inenn og kunnu
vel til á sjó, sterkir og hugaðir vel; fóru þeir til
Kolbeinseyar þrír á skipi áttæru og rákust í hafi á
hinni fyrstu ferð; en náðu þó landi að tveggja dægra
fresti; í annað sinn náðu þeir eyunni með hinum
sama útbúnaði vg var hún full af fugli. Jeir mistu
skipið út, en fengu kastað steini undir stafnlokið
og dregið síðan að sjer; hina þriðju ferð fóru þeir
svoað ei barst á. Guðbrandur byskup leitaðist jafn-
an við, ekki einúngis að efla hagsmuni sjálfs sin,
heldur einnig heill og hag fósturjarðar sinnar; hann
vissi, að fátækt og fyrirlitníng eru vanar að fylgjast
að og haldast í hendur og sá, að ekkert var land-
inu til meira niðurdreps en verzlunar einokanin og
að Islendíngar gátu ekki sjálfir verzlað, svo allur á-
l) sbr, Árb. 5. d. bls. 35.