Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 90
90
Martensen um
ípví ráftsályktun gufis með manninn er ekki lokið í
skirninni, lieldur á hún að fullkomnast fyrir áreynslu
mannlegs frjálsræðis og að því leiti getumvjer sagt
um skírnina, að Itún vígi manninn til að heja frjálsræð-
is orustu lífsins undir verndan guðs náðar fyrirheita.
Athurjasemd. jþó þeim Calvín og Lúter beri
saman í þvi, að kalla skírnina pant guðlegrar náð-
ar, þá er þó enda í þessu efni mikill munur á skoð-
un þeirra sökum þess að kenningar þeirra un» fyr-
irframákvörðunina eru svo ólíkar. Eptir kenníngu
Calvíns er ekki verulegt samband milli fyrirfram á-
kvörðunarinnar og skirnarinnar, þvi frá eilífð er bú-
ið að ákvarða þá hina tvöföldu útvalningux) og skírn-
in getur þá ekki komið þeim aö haldi, sem eru út-
vahlir eptir guðs Ieyndarráði. Jtarámót lýsir lút-
erska kenníngin um fyrirframákvörðunina sjer’allra-
bezt í skirninni, þvi að skirnin er í augum Lúters
auglýsíng þeirrar huggunarfullu ráðsályktunar, að
guð vill, að allir menn verði sáluhólpnir og kom-
ist til þekkingar á sannleikanum. Eptir þessu þurf-
um við ekki að óttast neina leynda ráðsályktun, sem
við sjeum annaðhvort útvaldir, eða útskúfaðir eptir,
því að sjerhver getur af skirn sinni komist að raun
um það, að hann er útvalin til sáluhjálpar. En
einmitt afþví að Lúter skilur ráðsályktun guðs þann-
ig, að hún sje aö vcrda til og myndast í tímanum
og mannkynssögunni, þá gætir hann þess að gjöra
ekki oflítið úr írjálsræðinu, og lætur hann skirnina
vera hin rjettu upptök kristilegs lífs, afþví að hún
nær til sjerhverrar stöðu og aðalstefnu kristilegs lífs
hjer í timanum. 3>egar Qálsræðið er kvíðafullt, eða
það er að berjast áfram, þá huggar skírnin með náð-
‘) Eptir lians kenningti cr suimiin frá eilifð ætluð eilif sæla,
suinum eilíf_ófarsæld. — útþýð.