Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 71
á jjýzkalamli.
71
og sem þeir byggja á trúrækni sína. Eins er ískyggileg-
ur hjá þessum inönnum hinn kristilegi kærleikur ntilli
bræöra og systra, jiví opt er hann mjög fjarstæðursann-
kristilegu hræðra hugarfari, en niiklu fretnur liold-
leg fýsn, seintekurá sig yfirskin kristilegs kærleika.
Að enðírigu má jeg geta jiess, að opt stýrir egingirni
mörgum til þess, að gánga í flokk þessara trúrækn-
is manna. Jessir menn hafa víða á sjer álit og
þokka hjá höfðíngjum, þessvegna ginnir vonin um
heiður, álit, eður ávinníng marga til þess að taka á
sig trúræknissvipinn, þó þeir ætli sjer ekki annað
ineð honum, en liafa hann sein meðal til að seðja
jarðneskar l'ýsnir sínar.
Hvað áhrærir skoðunina á guðsþjónustunni, þá
álíta þeir hana sem verk, er votti um guðrækilegt
hugarfar, ef menn sæki hana reglulega eöa opt; af
söniu skoðun sprettur og laungun til að lýsa trú-
rækninni optar með auka guðræknis sainkomum;
þessum samkomum stýra opt menn, sem enga köll-
un hafa til þess, eru að öllu óvanir embætti sálu-
sorgarans, og óvanir að útþýða ritnínguna, og þó er
andlegt dramb þeirra svo inikið, að þeiin þykir guðs
orð boðað hreinna í þessum samkomum, heldur en í
kyrkjum safnaðanna. Á þennan hátt verða til hin-
ar svo nefndu guðræknis sainkomur (Konventikler^,
sem optast eru runnar af þeiin rótum, eru svo lag-
aðar, og hafa með sjer þau eptirköst, að þær
eru vottur sjúkleika kyrkjunnar. Jeg hefi fyrir
skömmu drepið á, hvers vegna þær koina upp og
hvernig á þeim stendur. Af því trúræknin er skoð-
uð eins og iön jafnhliða hverju öðru starfi í mann-
legu lifi, þá þykja slíkir guðræknis fundir, þar sem
bænaliald fer svo opt frain, vera vottur um æðra
stig trúrækninnar, og þeir, sem sækja þessa fundi,
þykjast betur kristnir heldur en aðrir limir safnað-