Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 83
saUramentin.
83
mismnna ekki einúngis í þessu og er þó mikið varið
í þennan eiginlegleika sakramentanna og hann hef-
ur æfinlega haft niikil áhrif á líferni safnaðarins til
að menta það og betra. En einkamunurinn er þarí
fólgin, að hinn upprisni Kristur útbítir eðli sínu og
lífi í enum helgu pöntum hins nýa sáttinála, því að
hann er ekki einúngis frelsari og fullkomnari hins
amllega, heltlur og ldns líkamlega. Að vísu kemst
nmðurinn fyrir bænina í innilegt og verulegt samfje-
lag við guð (unio mystica), en það er eingaungu
andlegt sálarsamfjelag; en það er hinn háleitasti
leyndardómur sakramentanna, að í þeim gefur Krist-
ur sig manninum, ekki einúngis eptir andlegu eðli
sínu, heldur einnig eptir eðli síns dýrðarlíkama
^að er endimark guðsríkis að endurleysa og um-
mynda, ekki einúngis frjálsræðisins ríki, heldur einn-
ig náttúrunnar ríki; en þessi fyrirætlan, sem ekki
verður fullsjen fyrren við fullkomnun allra lduta, er
tekin fyrir sig fram í sakramentunum. Jiessvegna
fer skoðan manna á gjörvöllum kristindóminum eptir
því, hvernig þeir líta á sakramentin og því ágrein-
ir trúarjátníngarnar einna mest í þessu efni.
(248. yr.).
Kristur liefur ekki tilsett nema tvö sakramenti,
skirnina og kvöldmáltíðina. Jað leiðir líka afsjálfu
sjer, að fleiri sakramenti geta ekki verið til en þessi
tvö, skirnin, sem endurfæðingar sakramenti, og
kvöhlmáltíðin, sem viðhalds og endurnýunar sakra-
menti. Einusinni þarf að leyyja hinn nýa sáttmála
í manninum og svo verður að endurnýa hann við og
við; eitt skipti fyrir öll er hver einstakur maður
kristnaður, en hann á alltaf að kristnast betur og
betur. 5essve§na verður ekki skirt um aptur;
en kvöldmáltíðarinnar ega inenn að neyta npp apt-
6*