Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 131
Ilóla byskups.
131
honuni tilefni af því aft hjer <á lanrli vóru enn til
leyfar af prentsmihju þeirri, sem af) tilhlutun Jóns
byskups Arasonar, kom híngaft til landsins hjerumbil
1531 nieð Jóni presti Matthíassyni, er var svensk-
ur að ætt og sezt hafði að á Breiðabólstað í Vest-
urhópi, hafði hann prentað guðspjallabók í fjögra
blaða broti fyrir Jón byskup Arason og bæklinga
nokkra fyrir Ólaf byskup 1562x). jjaðan fluttist
prentsmiðjan að Núpufelli i Eyafirði með Jóni syni
Jóns prests Mattliíassonar. Jetta prentverk er mælt,
að Guðbrandur keypti fyrir hundrað dali; en afþví
að það var orðið máð og slitið og komst í aungan
samjöfnuð við fyrirtæki lians, varð hann þaraðauki
að kaupa nvja prentsmiðju; kom það {já í góðar
{larfír, að Jón, sonur Jóns prests Matthíassonar, hafði
áður fengist við að prenta hjá föður sinum; {>ókti
{>ó Guðhrandi hann ekki vera fullnuma í prentverk
inu og áfysti hann hann {>ví til að fara utan og nema
til fullnustu prentunarlist, og fól hann áhendurPáli
byskupi Matthíassyni vini sínum2) og beiddi harm
að koma lionum fyrir til kennslu vetrarlángt hjá há-
skólaprentara Andrjesi Guttervitz. Páll byskup
sendi honum lika letur, pappír, svertu og annað það,
er til prentunar þurfti; svo þá er þrjú ár vóru lið-
in frá því er hann varð byskup, hafði hann fengið
prentsmiðju algjörva; Ijet hann síðan Jón þennan
fremja prentverkið og kenna það öðrum og fjekk
af Friðriki konúngi jörðina Núpufel! í Eyafirði hon-
um og eptirmönnum hans til ábýlis og alls ágóða;
liafði hann þar og prentverkið um tima; en afþví
að hann sá, hvílíka óhægð af því leiddi að hafa það
svo lángt frá sjer, ljet. hann flyíja það heim að Hól-
um og hugði sjálfur að því meðan liann lifði; spar-
*) a; nýja sálma, gnfts|>jallabók, handbók presta og Lút-
ers fræði. 5) sbr. brjef hans til Páls byskups, Hist. Eccl. T.
III. p. 373—75.
9’