Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 122
122 Martensen um sakramentin.
uðurinn leitar sjer í sakramentum drottins, streyma
út frá kennidóminum, sem þjónar sakramentunum,
svo að kennidómurinn verður í rauninni lífsaflið í
kyrkjunni. Að visu gjörir katólska kyrkjan undan-
tekníngu með skírnina, sem leikmenn mega veita í
nauðsyn, en ekki með aflausn og kvöldmáltið, því
að engin nerna presturinn hefur vald til að gjöra
breytínguna og bera fórnina fram. jjarámót er ev-
angeliska kyrkjan fastlega á [rví, að það sje ekki
vígslan, heldur guðsorð og tilskipun, sem veiti sakra-
mentunum afl þeirra. J>ó postular Krists ættu að
veita sakramentin, gætu þeir ekki gjört þau áhrifa-
meiri en þau eru eptir insetnníngarorðunum. 'þess
vegna verðum vjerað játa, að í nauðsyn megi óvígð-
ir menn bæði flytja guðsorð og veyta sakramentin
af valdi liins almennilega prestsembættis, sem þeir
eru vigðir til í skirninni og eins hlýtur söfnuðurinn
í nauðsyn að mega láta öldúnga vígja prestsinn, þó
þeir sjeu leikmenn, ef svo bæri undir, að engin
fengist til þess, sem hefði tekið vigslu. jiað ®em
sagt er um valdið áð kenna og veita sakramentin,
að prestinum er fengið það fyrir tilstil/i safnaðarins,
gyldir og um lyklavaldið i), eða vald að leysa og
binda, veita aflausn og synja hennar, leyfa aðgaungu
til sakramentanna og neyta um hana. Að rjettu lagi
getur presturinn ekki beitt kyrkjuaganum einnsam-
an, heldur á hann og söfnuðurinn að gjöra það í
sameiningu, og jafnvel sjálfir postularnir beittu þessu
eins og hverju öðru kyrkjulegu valdi, ekki til að
taka fram fyrir hendur á söfnuðinum, heldurá þann
hátt, að andi þeirra vann í samfjelagi við anda safn-
aðarins 2).
!) Matth. 16. 18. 18, 18. Joh. 20, 23. 2) 1. Kor. 5, 4.