Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 110
110
Martensen mn
sköpunar. Jaft er kraptur Krists upprisu, sem er í
því brauði, er vjer etum og í þeim kaleik, er vjer
drekkum af. Jað er samfjelag tlrottins líkama og
blóðs, því að í hinu blessaða brauði býr máttur hans,
sem sjálfur hefur kallað sig hveitikorn *) og fer
eins og bveitikorn inní mannlegt eðli til að fá þar
vögst og viðgáng ogbera ávögst; og i enum blessaða
kaleik býr máttur bans, sem sjálfurhefur kallað sig
vínvið2) og lætur ódauðlegt líí sitt gagntaka og
glæða náttúrlégt líf vort, svo vjer getum orðið hon-
um samvagsnir. Hjererþví ekki talað um sýnilega
nautn Krists með skilníngarvitunum, heldur um hlut-
tekníngu i kristi, sem höfundi gjörvallrar ennarnýju
sköpunar mannsins og þá líka bins tilvonanda upp-
risu-manns, sem á að birtast á efsta degi. Hjer er
ekki verið að tala um nálægð Krists eptir venjuleg-
um rúmmáls lögum, heldur um þá nálægð, sem svo
er varið, að hið æðra og himneska streymir gegnum
hið lægra og jarðneska, um þá nálægð, sem er inni-
falin i krapti, áhrifum og ástgjöfum, með því hann
í þessum gjöfum sínum gefur sjálfcin sig. Takið
og etið og drekkið; þetta er jeg! í þessu gef jeg
yðnr innsta lífs afl mitt! ef þjer etið ekki mitt hold,
og drekkið ekki mitt blóð, hafið þjer ekki lifið!
(267. gr.).
Af þessu leiðir, að vjer getum|ekki fallist á þá
hina kalvínsku kenningu, að í kvöldmáltíðinni sje
Kristur ekki nálægur öðrum en trúuðum; því að
sakramentið myndast ekki af trú og guðrækni manns-
ins, heldur af guðs orði og tilskipun; og eins og
frækornið er hið sama, hvort heldur það fellur í góða
jörð eða slæma, eins er um sakramentið. 3)ess
») Jóh. 12, 24. *) Jóh. 15, 1.