Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Qupperneq 11
prestaskólans.
11
að nema, að prestlegri menntnn verður þar með
aungu móti við kornið, og að það í sjálfu sjer væri
næsta óviðurkvæmilegt, ef næstum því enginn und-
irbúníngur væri við liafður undir eitthvert hið vanda-
samasta og mest áríðandi embætti, gagnstætt því,
sem við gengst í öllum siðuðum löndum. Margir
tala um kostnaðinn annarsvegar, og hins vegar um
efnaleysi vort, og það reyndar ekki um skör fram,
en eitt er þó nauðsynlegt og þetta eina er: að guðs
ríki megi eflast meðal vor, og dettur mjer í hug,
að Frelsari vor sanilíkti þvi við dýrmæta perlu, sem
kaupmaður einn fann, en strax fór hann, og seldi
allt sem hann átti til að kaupa hana (Matth. 13,
45). Að vísu höfum vjer, og munum ætíð h'afa fá-
tæka hjá oss, en vjer höfum líka staðfast hjá oss
þetta fyrirheit drottins: leytið fyrst guðs ríkis og
hans rjettlætis, svo munyðurallt annað tilleggjast —
vissulega mun guð ekki láta börn sín líða skort fyr-
ir það, sem þau vinna honum til dýrðar, og með-
bræðrum sínum til gagns, og það er sú von, semjeg
hefi til hans, að þessi prestaskóli vor verði hvort-
tveggja, að hann með því að auka menntun prest-
anna útbreiði einnig um landið vaxandi þekkíngu,
siðgæði og smekk, og að sínu leyti stuðli til þess,
að guðs riki eflist meðal vor, og að þeir verði æ íleiri
og fleiri, sem taki sig saman til að vinna að sjer-
hverju góðu og nytsömu verki í drottni, því kristi-
leg menntan er það band, sem sameinar alla góða
og skynsama menn í einum anda til almennilegrar
uppbyggíngar.
Vjer Islendíngar höfum sjerlegt tilefni til að
fagna þeim tímum, sem nú líða yfir oss, er vjer lít-
um til þess, hversu mikið á stuttum tíma er stofn-
að oss til framfara á ymsan hátt, og eigum vjer
þetta næst guði að þakka þeim konúngi, sem allra