Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 67
;i f>V/.ka!andi.
67
sögunni, og nieftan {>afi er, mun Iiún ekki sepja
skilift vifi kyvkjuna, og er þá loku fyrir það skotift,
að liún eigni guðlegt gyldi áliti hins einstaka eins
og ljósvinirnir g;jöra. Miklu fremur er vonandi, aft
söguleg ransókn þeirra muni loks sjálf sannfæra
þá um, að þeir byggja bana ekki á fulltraustum
grundvelli, og gjöra þeim skiljanlegt, að nauðsyn-
legt sje að aðgreina guðlegt og yfirnáttúrlegt atriði í
sögunni frá hinu mannlega og náttúrlega.
Hin hreifínffariansa hyrkjustefna.
Gagnvart þessum ákafa kyrkjuflokki, er hinn
kyrrláti flokkur, sem rígbindur sig við fornvenjur
kyrkjunnar og forna siði. Jessi flokkur á aungan
rneiri rjett. á sjer en hinn fyrrnefndi, því eins
er það ósamkvæmt eðli kyrkjunnar að þokast
ekkert áfrarn cinsog hitt, að segja skilið við
hina upphaflegu undirstöðu. 5e>r) seni halda vilja
alltaf kyrru fyrir, eru jafn skaðlegir kyrkjunni sem
liinir, er öllu vilja kollvelta; hvorugir eiga rjett á því
að telja sig fulltrúa prótestantisku kyrkjunnar.
Menn eru vanir að kallaþessa stefnu: trúrækn-
is stefnu fPietismus) að því leifi hún metur ráð-
vendni og kristilega breitni eptir ytri sýniiegnm
merkjum, en rjetttrúnaðarstefnu (Orthodoxie) kalla
menn liana að því leiti henni þykir mikils varðaiuli
ytri fastheldni við trúarreglur kyrkjunnar.
Hin rjetttrúaða trúræknisstefna tekur ákvarðanir
trúarjátnínganna einsog einskorðaðar trúarreglur, sein
hafi ævarandi gyldi, en þeir trúræknismenn, sem
ekki binda trúnað sinn við trúarjátningarnar, láta
sjer nægjast með heilaga ritníngu sem reglu og
mælikvarða trúarinnar. Ritnínguna gjöra þeir í öllu
að yfirnáttúrlegri bók hæði að uppruna, inntaki og
lögun. Jað þykir óhæfa að vera ekki samdóma
kyrkjusögusögninni uni höfunda hókanna, um stað
5*