Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 115
sakramentin.
115
áliti því, sem þessum hlutum að rjettu lagi ber; þeir
eru ekki hafðir fyrir átrúuað eins og í katólsku
kyrkjunni, en þó í nokkrum metum, af því að þeir
á sýnilegan hátt reyna tii nú þegar að birta dýrð
þá, semerí vændum þegar andioglíkami ummynd-
ast og renna saman í eitt.
{270. f/r.).
3>egar vjer nú snúum liugleiðíngum vorum frá
eðli kvöldmáltíðarinnar til rjettilegrar þjónustu þessa
sakramentis í kristinni kyrkju, þá er það höfuðat-
riði, að hún sje veitt eptir því sem drottinn sjálfur
liefur fyrirskipað. Jessvegna verður að helga brauð
og vín með innsetnínr/arorðum drottins sjcdfs. Hitt
skiptir litlu, hve mikið liaft er af enum sýnilegu
hlutum, eða hverja lögun þeir hafa; þó er það nauð-
sýnlegt, að það sje brauð og vín, sem gefið er og
því að eins aðrir samkynja hlutir, að vín og bakstur
sje ei til. Spyrjum vjer nú þar næst, hverjum kyrkj-
an, sem hefur forráð guðs leyndardóma, megi og
egi að veita heilaga kvöldmáltíð, þá er það nú sjálf-
sagt, að hún má ei veitast öðrum en þeim, sem liafa
látið skírast. En fyrir því að kvöldmáltíðin er sak-
ramenti fullorðinna, þá má ekki taka börn til altar-
is fyrr en búið er að ferma þau og sökum þess að
kvöldmáltíðin er sakramenti frelsisins og persónu-
leikans, þá má ekki veita hana ærum nje vitstola
mönnum, nje heldur sjúkum og dauðvona, sem
ekki vita af sjer. Og með því hún er hið allrahelg-
asta í kristilegri guðsþjónustu, ætti að synja lienn-
ar öllum ómaklegum, en það eru ]>eir, sem hegða
sjer hnciyslanler/a í söfnuðinum. En þessari reglu
verður ekki komið við nema þar sem kyrkjusiða er
eins vandlega gætt og á dögum postulanna ^).
») 1 Kor. 5, 5.
8*