Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 7
prestaskólans.
7
sem hið stærsta — hann kennir oss að fyrirlíta ekk-
ertj, 6em niiði að frainförum mannkynsins, í hverju
sein er, fiví hvað styður annað. En fiar undir er líka
komið, að |teir, sem vinna að fiessu, vinni í kristi-
leguin antla, því jiað er vor fortakslaus trú, að í Kristi
einum geti heimurinn fundið frelsi, og að það eitt
muni standast og blessast, sem cá honum er byggt.
Oll sannarleg menntan eins og allt annað, sem mið-
ar lieiminum til velferðar og frelsis, er þá buntlið
við Krist, og hans antla, og þessi andi nær til alis
þess, sem er gott, satt, rjett og fagurt, og eins til
hins nytsaina, að svo miklu Ieyti, sem það er þessu
samtengt. Sje nú öll menntun þvi að eins sönn,
að lnin sje byggð á Kristi, þá er auðráðið, að það
einkanlega iná vera áríðandi, að presturinn sje vel
menntaður í kristindómi, og, þareð öll rikis stjórn-
in er bygð á grundvelli Krists, þá er henni mjög svo
áriðandi að hafa vissu fyrir, að prestar liennar sjeu
vel menntaðir í því, sem er grundvöllurinn, einkan-
lega vegna þess, að uppfræðíngin er falin á hendur
jiessari stjett, og hún á að undirbúa liina ýngri til
þekkíngar og lífs í drottni, og hafa vakandi auga
með framferði safnaöanna, að kristnir menn haldi
saman í eindrægni andans fyrir band friðarins, ætíð
kappkostandi að vaxa í honum, sem er höfuðið.
Að þessu leyti er hin andlega stjettin sú, sem uiul-
irbýr og leggur grundvöllinii í ijelaginu, svo að hin
veraldlega stjettin geti þar á eptir komið sjer þess
hetur við nieð atburði sína, sem aptur að sínu leyti
miða að sama takmarki almennilegra lieilla, svo að
allra víðburðir mætast á endanum, þar sem menn
hætta að tala um andlegt eður veraldlegt, eins og
sitt hvað, en miða allt viö það eina, hvað sje kristi-
legt.
J»ví meiri menntun, sem presturinn öðlast í