Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 152
152
Æfi Giiöhrandar
Rafns, er Pjetur hjet; ljet Guðbrandur þetta svovera
meðan vinátta þeirra Jóns Iðgmanns stóð, en ákærði
síðan þegar hún tók að rjena; gat hann þó aungu
komið áleiðis um það meðan Jóhann Búcholt var
höfuðsmaður; en er Lárus Krxise varð höfuðsinaður,
fór hann um sumarið 1589 norður til að ransaka
Barðsmálið og kom því til leiðar ári síðar á alþíngi,
þegar mál þetta kom þar í dóm, með tilstyrk Jórð-
ar lögmanns Guðmundssonar, Benidikts ríka llald-
órssonar frá MöðruvöIIum, og Bjarnar sonar hans
og annara góðra manna, að lögmaður ljet af tilkalli
sínu til Barðs og að sáttum varð ákomið með hon-
um og Guðbrandi byskupi og að öll misklíð og sund-
urlyndi milli þeirra skyldi niðurfallaog til skildu þeir,
að hver lijeldi trúlega vinsemd við annan; lagði lög-
maður í vald höfuðsmannsins jörðina Barð uinlir Hóla
kyrkju, með öllu því er henni fylgdi. En ekkivarð
sætt þessi lánggæð, þvíað hún stóð tæplega eitt ár;
gafst og altaf nýtt tilefni til óvildar með þeim. Marg-
ir höfða keipt jarðir og eignir undan kyrkjum, þó
þeir Kristján 3. og Friðrik 2. konúngar hefðu bann-
að slíkt, og tregðast þarað auk við að gjalda tí-
undir til presta og kyrkna; var því þeim Hinriki
Krag höfuðsmanni og Guðhrandi byskupi hoðið með
konúngsbrjefi, dags. 8. dag maímán. 1591, að brigða
allar þær jarðír, er seldar höfðu verið, undir kyrk-
jurnar aptur; vóru sektir við lagðar, ef nokkur sýndi
tregðu á þessu og hjeldu menn, að byskuphefði út-
vegað þetta konúngsbrjef, en Jóni lögmanni þótti því
vera beint að sjer og vinum sínum og varð það ný
fjandskapar kveikja milli þeirra. Arinu áður liafði
Guðbrandur byskup og Arngrímur prestur Jónsson
frændi hans á aiþíngi gjört tilkall til tveggja jarða,
Hóls og Bessastaða i Sæmundarlilíð í Skagafyrði;
hafði Jón Sigmundarson, afi byskups en lángafi Arn-