Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 179
Ilóla byskups.
179
byskupsins eptir náðugum vilja sínum; þó á þann
hátt, afi vald og embætti byskups væri óskert i öllu
svo lengi sem liann sjálfur vildi veita því forstööu.
Tók Arngrímur siöan við forráðum byskupsdæmisins
eptir því sem áskilið var. Nokkru eptir veturnætur
þetta ár (14. d. nóvemb. mán.) á þriðjudag hrundi
Hólakyrkja gjörvöll niður að grundvelli í norðan byl
miklum; bafði liún þá staðið í 230 vetur síðan Pjet-
ur Hóla byskup ljet byggja hana ár 1394 og varhún
orðin hrörleg mjög; hún hafði gengið úr stað 5 ár-
um áður af norðanveöri og verið þá undin við apt-
ur; eins hafði kyrkja sú, er þar var næst á undan
þessari, iirapað í ofviðri 1393, og hafði Jörundur
byskup látið reysa haria oghafði hún ei staðið nema
hjerumbil hundrað ár; og er það merkilegt, aðHóla-
kyrkja hafði þá tvisvar hrapað í veðrum, en Skálliolts-
kyrkja tvisvar brunnið, 1309 og 1526.
Eptir að kyrkjan hrundi, var embættisgjörð frarnin
um veturinn í lrúsi þvi, er stúra stofa kallaöist, íjekk
byskup ei að vita af, að kyrkjan var fallin fyrir því
að menn ætluðu, að lionum mundi falla það helzt til
þúngt; en hann furðaði það, að hann lieyrði aldrei
klukknahljóðið og var þá ýmsu við barið, er hann
spurði að þvi. Árinu eptir dó Jiorkell Gandason,
sein verið hafði ráðsmaður á Hólum hjá Guðbrandi
byskupi í 30 ár; tók þá Haldóra dóttir byskups við
forráðum staðarins, því að hún var hinn mesti skör-
úngur; en liún sendi utan Jorlák prest Skúlason
skólameistara, er síðan varð byskup, eptir meðölum
lianda föður sínum og viði til nýrrar kyrkjubyggíng-
ar ogvar Magnús Ólafsson fyrir skólanum á meðan;
kom 5orlákur út aptur ári siðar; var þá tekið til að
byggja kyrkjuna af nýu og gafKristján konúngsson,
er þá haföi ríkisstjórn á hendi meðan faðir hans fór
í leiðángur til jjýzkalands, 18 tylftir gotlenzkra borða,
12*