Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 183
Ilóla byskups.
183
lögmann; var og Oddur afbragðsmaður að lærdómi
og vitsmunum. £n til merkis um, hvemikið útlend-
uin fræðimönnum hafi þókt koma til Guðbrandar
byskups, er það, að í bók jieirri, sem dr. Philippus
Nikulásson tileinkaði honum, er hann mjög lofaður
og jiar tekið svo til orða:
Jeg gladdist mikillega háæruverðugi góðfrægi
herra byskup! er jeg hafði lesið ástúðlegt brjef yðar
og sá af [)ví, að söfnuður Krists á Islandi er í blóm-
legu ástandi og að hann er ekki einúngis laus við
óhreinan pávadóm, heldur og óflekkaður af annari
viliu, sem á öld jtessari eyðir Krists kj'rkju, ogjeg
jafnframt mjer til mestu ánægju komst að raun uin
yðar guðlegu og föðurlegu umhyggju og árvekni í
fiví að vernda sannleika himneskra trúarlærdóma og
halda honum hreinum. Jó j)jer sjeuð orðin maður
garnall, eptir því sem mjer er sagt, dofnar þó ei að
heldur föðurleg umhyggja og árvekni yðar nje starf-
semi yðar og fyrirhöfn fyrir þeiin sauðum Krists,
sem yður er trúað fyrir og ekki þreytist jrjer í að
útbreiða ríki frelsara vors. Jetta segi jeg ekki til
að slá yður gullbamra tignaði herra byskup! því að
jeg er frábitin öllmn fagurgala, lieldur þakka jeg
almáttugum guði og vegsama hann fyrir þá miklu
náð, sem hann hefur veitt yður og þá miklu hluti,
sem hiinnaföðurnum hefur þóknast að láta yður, sem
eruð útvalin þjón lians, koma til leiðar. 5jer haíið
stofnað ágætt prentverk á Hólum til heilla fyrir Is-
landyðar, eyu þá hina nafnfrægu undir noröurheims
skauti; j)jer haíið með alúð og fyrirhöfn snúið hei-
lagri ritníngu á islenzku, svo að henni ber að öllu
leyti saman við Lúters j)ýzku útleggíngu; þjerhafið
varið til þess ærnum kostnaði af eigum yðar, að rit
spámannanna og postulanna ásamt mörgum öðrum
ritgjörðum bæöi eptir Lúter, Jústus Jónas, Iluberiu-