Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 46
40
Kyrkjulireifíng
kröfum sínum í kyrkjumálefnum, og varö aö láta sjer
lynda aö lifa við vonina einbera allt til liinna síöustu
tíma, aö þeir áköfustu úr ílokki þessum þoldu ekki
lengur við í kyrkjunni. Kröfur þeirra miöuðu eink-
um til þess aö útvega kyrkjunni meira frelsi, og
vald, t. a. m. lögleiða kyrkjufundi, koma á þýzkri
túngu í guðsþjónustugjörö, endurbæta alþýöu upp-
fræðíngu í trúarbrögðunum og afmá bannið á móti
hjónabandi prestanna. Einkum var þessu síðasta at-
riði fastlega farið á leit, og mikið um þaðræðtláng-
an tíma í Slesíu, Wurtemberg og Baðen. Agreiníng-
urinn fór nokkra stund dult og kom ekki á stað
sundrúngu í kyrkjunni fyrr enn 1844, að tveir söfn-
uðir riðu á vaðið, slitu sig úr fjelagi rómversku kyrk-
junnar og gáfu bendíngu með því að gjöra slíkt bið
sama öllum þeim, sem verst undu við ákvarðanir
rómversku kyrkjunnar, og höfðu hreinskilni og þrek
til að láta ekki binda sig í þeim ijelagskap, sem þeir
höfðu sagt skilið viðíhjarta sínu. Hinn fyrsti söfn-
uður, sem gekk úr katólsku kyrkjunni, vakti aungan
óróa, enda lá hann afskektur í Posen, prússnesku
fylki. En skömmu síðar sagði annar söfnuður í Sle-
siu skilið við kyrkjuna, vakti það miklu meiri hreif-
íngu og varð fyrst tilefni til, að fráhvarfið frá róm-
versku kyrkjunni varð almennt í mörgum löndum
og borgum á íþýzkalandi.
Tilefni til þessa fráhvarfs í Slesíuvar tilbeiðsla
sú, sem sýnd var kyrtlinum helga í Tríer, það var
hátíðleg sjón, sem með mestu viðhöfn lýsti allri dýrð
hinnar haridari kyrkjustefnu, en sýndi um leiö öllu
Jýzkalandi áþreifanlega hjegóma hennar og fánýti.
Kyrtillinn helgi, sem dómkyrkjan í Trier þykist
eiga í vitum sínum, á að vera kyrtill Krists, segir
sagan að Maria rney hafi ofið hann, og liafi hann
vagsið á yfirnáttúrlegan hátt með barninu, og sje