Tímarit - 01.01.1869, Síða 7

Tímarit - 01.01.1869, Síða 7
7 1846, er engan slíkan mismun gjörir, og opið bréf 26. september 1860, erheflr aðrar ákvarðanirum hinn forna hluta Reykjavíkur, en hinn nýja). Þó bæir standi á útjörð kaupstaðar eða fyrir utan sjálft húsaþorpið, er engin ástæða til að álíta, að aðrar reglur skuli gilda um þá, enn bæi, er með öllu standa fyrir utan kaupstaði, og verður því að liggja á þeim al- þíngistollsskylda, ef þeim fylgir meira land en 1 hndr. Þegar kaupstað fylgir land, er meira er en 1 hndr., má skoða kaupstaðinn sem jörð í tilliti til blettsins og verður þá að mega jafna alþíngisgjaldi á blettinn. Á eyðijörðum, sem fyrrum hafa verið bygðar, en nú eru fallnar í eyði, virðist eins liggja alþíngistolls- skyld, sem þeim, er bygðar eru, þvt lagaboðið tilgreinir eigi, að búið skuli vera á þeim jörðum, er alþíngisgjaldi skuli jafna á, heldur talar um allar jarðir jafnt yflr höf- uð, og gjörir þannig byggíngu jarða eigi að skilyrði fyrir alþingistollsskyldunni. Vér höfum nú þannig álitið, að hús yfir höfuð í kaupstöðunum, hvort sem þau væru úr steini, timbri eða torfl og eins þurrabúðir fyrir utan þá, væri allt ann- að enn jarðir eða jarðagóz, og að alþíngistoliur því eigi væri lagður á slíkar húseignir við lagaboðið 18. júlí 1848, er að eins leggur hann á jarðagózið og lausa- fjártíundarhundruðin; líka álítum vér, að sé undanþegnir alþíngisgjaldi blettir þeir í kaupstöðunum, er lögum sam- kvæmt fylgja þar húsum, og þeir, sem fyrir utan kaup- staðina fylgja þurrabúðum, þegar þeir eigi eru stærri en 1 hndr., svo að býlið sé að álíta þurrabúð en eigi jörð. Önnur mótsetníng við jarðir, ennhúseign, erulend- ur þær, er engin byggð er í, og sem aldrei hafa verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.