Tímarit - 01.01.1869, Page 13

Tímarit - 01.01.1869, Page 13
 Í3 9. Porlákur Hallgrímsson, prestur seinast að Melstað; hans faðir 10. Hallgrímur Sveinbjarnarson, á Egilsstöðum í Vopna- flrði; hans faðir 11. Sveinbjörn Þórðarson, officialis í Múla, kallaður Barna-sveinbjörn, dó 1490; hans faðir 12. Pórður, ætt hans ókunn, heflr lifað á fyrra hluta flmtándu aldar; móðir sira Sveinbjarnar telst Þórdýs Finnbogadóttir, systir Halls Finnboga- sonar (sjá 2 gr. nr. 12). . B. M óðurcett. 5. gr. 1. Dorthea Katrine Bruun hét kvinna Jóns Cansellí- ráðs Finsens og móðir Hilmars stiptamtmanns Finsens; hennar faðir 2. Knud Bruun, kaupmaður og ráðamaður (»Raad- mand«) í Kolding, dó 1792; seinni kona hans og móðir frúr Dortheu Katrínar hét Elísabeth Dorothea Thomsen. Faðir Knúds Brúns hét 3. Bertel Johansen Bruun, ráðamaður í Fredericíu, dó 1751 ; hans seinni kona og móðir Iínúds Brúns hét Ivirsten dóttir Níelsar Gudmes, prests í Ilerslev og Viuf. Faðir Bertels Johansens var 4. Johannes Iversen Bruun, ráðamaður í Fredericiu, dó 1731; hans kvinna og móðir Bertels Brúns hét Ane Kirstine Christjansdóttir; faðir Jóhann- esar Brúns 5. Iver Bruun heflr lifað um miðja 17. öld; var son- ur hans Jóhannes fæddur 1671.

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.