Tímarit - 01.01.1869, Síða 13

Tímarit - 01.01.1869, Síða 13
 Í3 9. Porlákur Hallgrímsson, prestur seinast að Melstað; hans faðir 10. Hallgrímur Sveinbjarnarson, á Egilsstöðum í Vopna- flrði; hans faðir 11. Sveinbjörn Þórðarson, officialis í Múla, kallaður Barna-sveinbjörn, dó 1490; hans faðir 12. Pórður, ætt hans ókunn, heflr lifað á fyrra hluta flmtándu aldar; móðir sira Sveinbjarnar telst Þórdýs Finnbogadóttir, systir Halls Finnboga- sonar (sjá 2 gr. nr. 12). . B. M óðurcett. 5. gr. 1. Dorthea Katrine Bruun hét kvinna Jóns Cansellí- ráðs Finsens og móðir Hilmars stiptamtmanns Finsens; hennar faðir 2. Knud Bruun, kaupmaður og ráðamaður (»Raad- mand«) í Kolding, dó 1792; seinni kona hans og móðir frúr Dortheu Katrínar hét Elísabeth Dorothea Thomsen. Faðir Knúds Brúns hét 3. Bertel Johansen Bruun, ráðamaður í Fredericíu, dó 1751 ; hans seinni kona og móðir Iínúds Brúns hét Ivirsten dóttir Níelsar Gudmes, prests í Ilerslev og Viuf. Faðir Bertels Johansens var 4. Johannes Iversen Bruun, ráðamaður í Fredericiu, dó 1731; hans kvinna og móðir Bertels Brúns hét Ane Kirstine Christjansdóttir; faðir Jóhann- esar Brúns 5. Iver Bruun heflr lifað um miðja 17. öld; var son- ur hans Jóhannes fæddur 1671.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.