Tímarit - 01.01.1869, Síða 86

Tímarit - 01.01.1869, Síða 86
86 virðist sem þeir Lambi og Sigfús hafl ekki kvongast fyrr enn eptir 940, en það getur raunar verið, að þeir haíl þá verið rosknir. Sighvatur hefir heldur verið yíir enn undir fimtugt er hann kom út, en Sigmundur fulltíða, og líklega kvænst um það leiti. í*á hefir víða verið numið landið, enda var það Einhyrníngsmörk sem Sig- hvatur nam, þar er nú afréttur (Grænafjall?) mun land- nám hans aldrei hafa orðið svo fjölbyggt, að það gæti myndað sérstakt umdæmi eða goðorð. Og naumast er líklegt að Síghvatur hefði fengið marga af mönnum Hængs í þíng með sér, þó hann hefði viljað taka upp goðorð. Enda er svo að sjá sem þeir frændur hafi ekki átt mikið undir sér, þegar Önundur mágur þeirra féll í sekt, annars hefði þeir ekki látið það viðgángast. Raun- ar má ætla að Sighvatur hafi þá verið dáinn, en synir hans í æsku, en þá má líka jafnframt ætlo, að goðorð- ið hefði gengið úr ættinni — þó hún hefði átt það — þegar enginn var til að veita því forstóðu. Ef goðorð hefði gengið í ætt Sighvats, þá hefði Sigfússynir átt hlut í því, og þá hefði Höskuldur son Þráins verið borinn til mannaforræðis, en af Njálu er svo að sjá, sem það hafi ekki verið. Hér að auk er óskiljanlegt að Hrafn lögsögumaður skuli ekki vera talinn með höfðíngjum, eins og þeir Mörður og Jörundur, ef hann hefði haft hið þriðja lögfullt goðorð í Rángárþíngi. 1*30 verður annars ekki varið, að riki Marðar kemur næstum því eins og upp úr miðju kafi, og gefur þann grun, að Mörður hafi á einhvern hátt fengið goðorð sitt frá þeim Hofsfeðgum, Hrafni og Sæbyrni syni hans. Það er nú ekki öldúngis ómögulegt, að Hrafn hafi sleppt goðorði sínu löngu áður en hann lét af lögsögn — því til að vera lögsögumaður þurfti ekki veldi, heldur persónulega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.