Gefn - 01.01.1870, Síða 1

Gefn - 01.01.1870, Síða 1
Vér verðum að innleiða rit þetta med laum orðum, eink- um til þess að drepa á meuntunar-ástand lands vors, af því það verður þó aðaltilgáugur ritsins. Vér ætlum samt ekki að gefa neina nákvæma bókmennta-sögu eða rekja neitt nákvæmt áratal, heldur munum vér einúngis gera nokkrar almennar athugasemdir. J>að er lángt síðan menn fundu nauðsyn á að hafa tíma- rit, sem léti menn vita af hvað gerðist í heiminum: þegar á dögum hinnar rómversku þjóðstjórnar, áður en Júlíus Cæsar var uppi, voru dómar, fæðíngar og lát manna rituð á bókfell og gerð heyrum kunnug; slíkar rollur voru eins konar dagblöð og kölluðust »acta diurna«, en þeir nefndust »actuarii« er sömdu, og voru embættismenn. En samt dattengum í hug að láta í ljósi meiníngar sínar á þenna hátt, né segja fréttir og atburði öðruvísi en þaðan af tíðkaðist um lángan aldur í kroníkum og annálum, þar sem ekkert var annað skrásett en áratalið og atburðirnir með sem allrafæstum orðum, áu þess menn yrði nokkurs vísari um aðdraganda eða smáatvik atburðanna; og ekki fyrr en á 15. eða 16. öld fór að bóla á eiginlegum dagblöðum. Vér þurfum ekki að lýsa því, hve nauðsynleg þau nú þykja; engir þeir, sem reikna sjálfa sig í manna tölu, geta án þeirra verið, því alltaf finna menn meiri og meiri nauðsyn til samverkunar og samvinnu í lieim- inum, og það sem mest eflir þetta, eru bækur, dagblöð og tímarit. J>ad er raunar engin furða, þó vér Íslendíngar höfum orðið á eptir í þessu sem öðru; slíkt orsakast af eðli og afstöðu lands vors og fámenni voru, og verður því ekki 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.