Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 2

Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 2
2 breytt. Yér vorum öldúngis tímaritslausir þángað til um miðja 18du öld eða seinna: þá gaf Magnús Ketilsson út tímarit á dönsku, líklega helzt í þeim tilgángi að kynna dönskum mönnum ástand landsins, er ekki skildu íslenzku. fá komu Félagsritin gömlu. Um aldamótin gaf Magnús Stepkensen út »Minnisverð tíðindi«, og voru þau miklu betri en sumt sem seinna hefir verið út gefið, en þau komu ekki út nema stutta stund og var þá engu tímariti haldið úti þángað til Magnús reis aptur upp með Klaustui-póstinn, 1818. Klausturpósturinn er eittvert hið bezta rit sem út hefir verið gefið á íslenzku, og vér höldum að á þeim tíma hafi í rauninni ekkert tímarit á Norðurlöndum getað jafnast við hann, eins og líka Magnús Stephensen var óefað láng- fjölhæfastur og öflugastur allra íslenzkra manna þó um margar aldir sé leitað, því hann var ekki einúngis svo gáf- aður og lærður, sem rit hans bera vitni um, heldur og var hann stór auðugur og þar með fullur af krapti og laungun til aðvinna öðrum gagn en sjálfum sér frægð; og þó sumum þætti hann ráðríkur, þá kom slíkt af' þeirri mótspyrnu sem hið góða ætíð verður fyrir af letinni og þráanum, en fjand- menn hans voru fokreiðir af því þeir höfðu ekkert við hon- num, og nefnir þá nú enginn framar, en hann er sjálfur altaf nýr. Mönnum finnst Klausturpósturinn nú nokkuð und- arlegur að sumu leyti, til að mynda hvað málfæri snertir; en það er víst, að fjölda margir Íslendíngar hafa haft megnið af menntun sinni úr honum og hann hefir verið undirstaða svo mikils góðs í landinu, að það verður eltki reiknað. Hvergi höfum vér séð betur og skemtilegar sagt frá fréttum úr útlöndum en þar; þar voru og nvjar uppgötvanir og uppáfmníngar taldar, sem er óumflýjanleg nauðsyn, ef fylgja skal tímanum, en sem aldrei síðau hefir verið gert í nokkru tímariti á íslenzku, því hina seinni útgefanda vantaði Magnús- ar fjör og fjölhæfi, iðni og atorku, og bæði Sunnanpósturinn og Keykjavíkurpósturinn, sem tóku við eptir Klausturpóstinu og áttu að bæta hann upp, standa lángt á baki hans í öllum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.