Gefn - 01.01.1870, Síða 3

Gefn - 01.01.1870, Síða 3
3 greinum. Fjölnir er það seinasta tímarit vort, sem hefir leit- ast við að bæta úr þörfum landsmauna og svna þeim dálít- ið út fvrir landsteinana, en öll hin hafa verið rituð eingaungu með tilliti til ástands Íslendínga sjálfra. — Nokkuð annað en þessi tímarit, sem nú voru nefnd, eru hin eiginlegu fréttablöð, því í hinum ritunum er miklu meira og margt annað en fréttir eintómar. »Miunisverð tíðindi« voru mest megnis fréttablöð; þá komu Sagnablöðin og úr þeim varð Skírnir. Sagnablöðin og fyrstu ár Skírnis voru skemtileg og á þeim allur annar blær en komið hefir á Skírni síðan, því hann er ekki orðinn annað en pólitiskt þurradramb og varla í húsum hafandi, óskemtilegur í alla staði og óhæfilegur til mennt- unar og skilníngs. J>etta kemur til af því, að höfundar Skírnis hafa samið hann eptir tómum daghlöðum, en verið sjálfir andalausir og ilia lærðir, og ímyndað sér að ekki þyrfti að segja frá neinu öðru en stjórnlegum hlutum eða tómu pólitisku rifrildi, eins og ekkert annað gerist í heimin- num; þar var ekkert hugsað um nein vísindi eða enar æðri tilraunir mannlegs anda, sem í rauninni eru undirstaða allrar stjórnlegrar hreifíngar; eu til þess að gera grein fyrir því, þarf raunar meiri lærdóm og meira fjölhæfi en höfundar Skírnis hafa haft; en einmitt þá eiginlegleika hafði Magnús Stephensen. í Skírni vantar alla þá heimspekilegu skoðun og framsetníngu, sem geti gert mönnum Ijóst hvernig á at- burðunum stendur, en öllu er rótað fram í einni þulu og álitið því betra, því þurrari og eintrjáníngslegri sem frásögnin er; Grímur Thomsen var sá einasti sem reyndi til hins, eii hann samdi Skírni ekki nema einusinni, enda er ekki víst að neinu slíku hefði orðið framgengt, þegar höfundurinn kannske ekki fær sjálfur að ráða verki sínu, eins og títt er í félögum, þar sem »nefnð manna« á að dæma, og rífur allt optast niður, nema því að eins að höfundurinn sé »privilegeraður«: þá getur hann komið fram öllum vitleys- um sem hann vill. Eins og allir sjá, höfumvér hér einúngis talað um þau 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.