Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 9

Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 9
9 liamrana, er vér segjum þeim hreint út, að hvergi 1 heimi kemst alþýðu vit og upplýsíng í hálfkvisti við það sem er á Islandi. fetta er svo kunnugt sem allir vita, þó það sé ekki eingaungu sjálfum oss að þakka, heldur liggi í eðli og gángi hlutanna, með því fjarlægð vor frá byltíngum heimsins gaf oss frið og tækifæri til að halda máli voru og þar með þjóðerni óbreyttu, og unni oss þess að geta notið fornaldar- innar og þess mikla fjársjóðs, sem hún hefir eptir sig látið. í þessu efni er athugandi, að þó vér tölum um »æðri og lægri« menn, »lærða og leika«, »heldra fólk«, »fyrirfólk« og slíkt; þá er enginn stétta-munur hjá oss að heldur, jafn vel þó einn landi vor væri svo lærður fyrir fám árum að segja það og gefa útlendum mönnum þar með ráuga hugmynd. Allir eru jafnir, og þó embætti gefi einurn það eða það vald, þá er jöfnuðurinn samt óhaggaður og kemur miklu öðruvísi fram hjá oss en í öðrum löndum, þar sem allir eru jafnir að lögunum, en ekki jafnir nema á pappírnum. Orsökin til þessa er uppfræðíngin og allt hið andlega ástand þjóðar- innar, og það er öðruvísi hjá oss en í öðrum löndum, þar sem bændastéttin talar landsins verulega mál, sem er nær upprunanum, en þó allt svo bjagað og afmyndað, að það verður ekki haft til ritgjörðar, — og eptir málinu fer allt ástand andans — en heldra fólkið talar æðra málið, sem hæfilegt er til hóka, og er það meir eða minna meingað margskonar útlendum orðum, sem almenníngur ekki skilur, en venst á að hramsa hugsunarlaust eins og fuglamál. Hér af leiðir að svo mikil sókn er eptir skólum hvervetna í útlöndum: bændafólkið lifir eins og skepnur og hefir engar bækur á bændamáli ritaðar, sem það geti menntast af eða skemt sér við, og hlýtur því að ílýja til alls konar bóka sem ritaðar eru á æðra málinu, margar mjög misjafnt eins og nærri má geta — að vér ekki tölum um kennarana og kennsluna, sem hlýtur að vera í þessum skólum, sem vér erum enn fríir við fyrir guðs náð. J>ar á móti er allt eitt hjá oss; málið er hið sama hvort heldur það er sett á bækur,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.