Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 16

Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 16
16 orðnir, og mátti skipastóll þeirra eigijafnast við Engla. Na- póleon féll af ofmentaði — hann var búinn að koma Frakk- landi svo hátt sem það nokkurn tíma hafði komizt í her- valdi; en hanu hafði aldrei frið fyrir hergirni sinni og féll á henni um síðir. En enginn einn stjórnari hefir hafið nok- kra þjóð til annars eins frama og áunnið sjálfum sér eins ljómandi nafn og Napóleon; kann ske að Alexander mikla einum undan skildum. Margar hetjur hafa komið upp, sem munu nefnast meðan heimurinn stendur, svo sem Sigurður Fofnisbani, þiðrekur af Bern og slíkir, og þjóðirnar trúðu á þá svo að það var þeirra nafn og frægð, sem þeir réðu öllu með og komu mönnum til að fylgja sér, en ekki vizka né stjórnkænska; þeir voru álitnir þvínær sem guðir og þess vegna fylgdu allir þeim og gengu út í alt fyrir þá: ívar beinlausi lét bera sig á móti óvinaher og Harahlur hilditönn ók gamalærr í orrustunni, og allir meun þeirra fylgdu þeim, því þeir trúðu á þá, öldúngis eins og þegar menn báru helga dóma fyrir herfylkíngunum, skrín hins heilaga Ólafs kon- úngs — merki og gunnfánar voru og helgir dómar og eru enn bornir fyrir herliði: þegar í elztu fornöld voru þessi hermerki höfð, bæði hjá Grikkjum og Bómverjum, og svo hér á Norðurlöndum; Loðbrókar synir höfðu hrafn (fugl Óðins) saumaðan á silkiblæju — allir þekkja »landeyðu« Haraldar harðráða og »sigurfluguna«, merki Sverris konúngs. En miklu fremur treystu menn samt gæfu foríngjans sjálfs, og í þessu tilliti er Napóleon fremstur allra, því hann og hans nafn hefir myndað alla þá herfrægð og frama, sem Frakkar hafa orðið njótandi á þessari öld. Eptir að styrjöldum Napóleons ens fyrsta var lokið 1814, var Frakkland þreytt ogúttaugað, sem nærri má geta; því frá því um 1789 — hér um bil hálfa öld — hafði ekki linnt stríðum og baráttu um alla Norðurálfuna, ogNapóleon var þar allstaðar fremstur í fiokki, en ekki var sá tírni kom- inn að hugsandi væri ad taka framförum á þjóðfrelsislegan hátt. Stjórn Napóleons var glæsileg og ljómandi og sjálfur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.