Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 17

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 17
17 réði hann öllu; en það var harðstjórn, og undu Frakkar þó við, því svo voru þeir þrevttir og örmagnaðir af eymd og drápum »frelsisstjórnarinnar« sem byltíngin hafði getið af sér, að þeim fannst svölun eða stundarfró í Napóleoni. Napóleon varð ekki unninn fyrr en öll Norðurálfan samein- aðist móti honum, því enginn má við margnum, og fall hans skerti ekki frægð hans hið minnsta, heldur var hún orðin svo inngróin í hjörtu þjóðarinnar, að meginhluti henn- ar þráði alltaf að fá þetta nafn til að Ijóma á ný. þessi frægð og þessi þrá er grundvöllurinn fyrir veldi Napóleons ens þriðja, því hann hefði aldrei komizt að völdum annars. En engu að síður eru Frakkar verr staddir en aðrar þjóðir, þær er eiga stjórnar-ætt sem ráðið hefir frá alda öðli og sem þjóðirnar þess vegna eru samrunnar við eins og börn við foreldri; slíkar ættir hafa aldrei setið lengi að völdum í Frakklandi, heldur ávallt skipzt á, sökum óróa þjóðarinnar, og eins er með Napóleonana: Napóleon fyrsti kom fram eins og loptsjón og hvarf eins og loptsjón. Nú, þegar Napóleon hefir orðið undir, dynja yfir hann skammir og smánanir af hendi Frakka, og er það þjóðerni þeirra að láta þannig, þó það sé ófögur læti. En öll sú frægð og þau metorð, sem Frakkland hefir notið og í verið um en síðustu tuttugu ár, á það Napóleoni að þakka: það sem að er, er miklu fremur Frökkum sjálfum að kenna en honum. Hann hefir það eitt á sinni samvizku, að hann gaf þjóðinni frelsi, sem hún ekki kunni að fara með, og lét glepjast af illum ráðgjöfum. Napóleon þriðji hefir lagt mikla stund á hernað og trúðu menn lengi — alltaf — að í þessu tilliti væri Frakk- ar öllum fremri; svo miklu var kostað upp á herliðið, og skipastóllinn aukinn; margs konar morðvopn voru upp fundin og af eintómu hervaldi var dýrð keisarans svo glæsileg, að menn sögðu að Miklagarðs keisari hefði verið sem kotkarl í samanburði við hanu. Napóleon gerði ýmsa hluti þjóð sinni til frama: hann háði stríðið á Krim í sameiníngu við 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.