Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 18

Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 18
18 Tyrki og Engla á móti Rússum; hann rak Austurríkismenn út úr italíu og var sjálfur í bardögum og hjálpaði Victori Emanúel; og eins og föðurbróðir hans fyrrum let flesta Norðurálfufursta, keisara og konúnga, sitja í kríngum sig eins og sveinstaula og skemti þeim með sjónarleik í Herfurðu, eins safnaði Napóleon þriðji enum helztu stjórnurum saman til sín í Parísarborg til að horfa á gripasýnínguna, og gerði þannig það sama með kænsku og friði sem hiun gerði með stríði. J>að er enginn efi á, að þá hefir einhverr öfundað Napóleon. Með öllu þessu hefir hann hafið landið til svo mikillar vel- megunar, að aldrei fyrr hefir slíkt verið; og þegar Frakkar nú eru að hrósa sér fyrir auðæfi sín og alls gnægtir, þá gleyma þeir hveijum þeir eiga það að þakka. Vér skulum hér gefa stutt yfirlit yfir ríkisár Napóleons ens þriðja og aðdraganda þeirra. Napóleon hinn þriðji er þriðji sonur Loðvíks Bónaparte, fyrrum konúngs Hollendínga, og er fæddur 20. Apríl 1808; var hann framan af landflótta úr Frakklandi ásamt allri Napóleons ætt, og dvaldi fyrst i Augsburg (í Bayern) og Túrgá (í Sveiss). 1831 tók hann þátt í upphlaupstilraun þeiri'i er bróðir hans gerði í Norður-Ítalíu og komst úr því klandri með aðstoð móður sinnar til Frakklands. Eptirþað hafðist hann við á sloti nokkru er Arenenberg heitir í Túr- gá, í forkunnar fögru héraði við Bóðensvatnið; þar lýsti hann því yfir að hann væri réttur erfíngi Frakkakrúnu sem lögarfi Napóleons lyrsta, og 1836 gerði hann í Strassborg ena fyrstu tilraun til að brjótast til valda; en það mistókst gjörsamlega og sleppti Loðvík Filippus kouúngur honum yfir til Ameríku. J>ar var hann mjög skamma stund, en sneri aptur til Arenenberg við fregn um sjúkdóm móður sinnar; en þegar hún dó (3. Oct. 1837), fór hann á burtu úr Sveiss, svo eigi yrði vandræði úr sér fyrir Sveissa stjórn; hann fór þá til Englands, og var þar eitt hvað tvö ár: þá fór hann til Boulogne og gerði þaðan tilraun í annað sinn (6. August 1840): þá var sagt hann hefði vanið örn á að taka kjötbita af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.