Gefn - 01.01.1870, Síða 25

Gefn - 01.01.1870, Síða 25
25 sem erendsreki Frakka, og átti að styðja að því að Mesíkó- menn kysi keisarastjórn í stað þjóðstjórnar. Mun Napóleon hafa ætlað sér þar tii vináttu og styrks, ef einhvern tíma kæmi til. En Spánn og England vildu ekki styðja að þessu, og Bandafyikjastjórnin mótmælti fastlega þessari aðferð, því hún var á móti þeirri skoðan sem kend er við Monroe og sem að minnsta kosti þá var gildandi; en sú skoðan er þannig, að engin Evrópustjórn má stofna nýlendur í Ameríku og eigi auka enar fornu landareignir þar, og eigi undiroka né breyta neinni þjóðstjórn þar, er Bandafylkin hafa viður- kennt. Frakkar urðu því einir síns liðs í Mexíkó, og þraung- vuðu svo að Júarez, að hann misti völdin, en að ráðum Napóleons var kosinn til keisara Maximilían erkihertogi af Austurríki, hróðir Jóseps keisara. Allt fór þetta illa, því Júarez hafði ávallt flokk uppi, en Mexíkómenn voru vand- stiltir; Maximilían hélt innreið sína sem keisari í Mexíkó 10- Júní 1864, en alltaf uxu óeirðirnar, Frakkaher gat ekki hjálpað sem skyldi, Júarez efldist aptur meir og meir, og svo lauk að Maximilían var skotinn að boði hans í bæ þeim er Queretaró heitir, 19- Júní 1867. Skömmu áður höfðu Frakkar farið þaðan með allan herinn, og mistókst þannig öll herferðin raunar, nema hvað Frakkar höfðu sýnt af sér hreysti mikla og hugprýði, eins og vant var. Um sumarið 1866 var stríðið milli Austurríkis og Prússa, sem endaði á bardaganum við Sadova (eða Königgrátz) og friðnum í Prag. Stríðið kom, eins og kunnugt er, af ósam- þykki Prússa og Austurríkis út af Slésvík og Holsetalandi, sem þeir höfðu tekið frá Danmörku 1864; og leiddi af því ekki einúngis það, að Prússaveldi jókst að löndum oglýðum, heldur og einnig það að öll Evrópa, og ekki síst Frakkland, varð hissa á því ofurmegni og ofsavaldi sem Prússar beittu þá allt í einu ogsem enginn hafðihaft neinahugmynd um. Engum hafði þókt furða þó Danir vrði undir 1864, þar sem við svo mikið ofurefli var að eiga fyrir litla þjóð; en nú áttu Prássar einir við það ríki, sem menn héldu að heldur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.