Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 28

Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 28
28 inn hugðist mundu falla fyrir þór. það versta var að eig- inlega var ekkert tækifæri eða ástæða til stríðs, en öll blöð æptu eptir því — og þ<5 hafa þau verið svo óskamm- feilin að gánga frá og mótmæla því að þau eða þjóðin hafi farið svo að ráði sínu, heldur hefir öllu verið velt uppá Napóleon og lionum annars af Frakka heudi sýndur allur ójöfnuður, eins og ætíð er siður þessara »frelsismanna« eður »frelsisþursa«, sem alltaf eru að æpa um »frelsi«, en eru í rauninni að berjast fyrir þrældómi og vitleysum. í vor kom það upp, að Prússastjórn ætlaði að koma einum af ættmönnum sínum til ríkis á Spáni — því þar er konúngslaust sem stendur, eins og kunnugt er. þetta kvað hafa verið í sm'tðum miklu lengur en menngrunaði, en var ekki eiginlega komið í kríng fyrr en í Júlímánuði. Af því Frakkar — það er að skilja blöðin og heldri mennirnir, sem halda svörum uppi fyrir þjóðina — ekki einúngis litu óhvru auga til alls sem gerðist austur á þjóðverjalandi, held- ur og leituðu ástæðu til stríðs við Prússa, þá má nærri geta að þeir tóku báðum höndum við þessu tækifæri, og hafa sjálfsagt gengið fast aö Napóleoni. Hugsunargángurinn í þessu efni er sá, að það vakti ávallt fyrir Napóleoni enum fyrsta, að reisa þjóðirnar við fyrir krapt þjóðernisins, og talaði hann opt í þá átt á Elínarey; með því að skyldar þjóðir gerðu sambönd sín á milli, mundu þær þannig geta stoðað hvor aðra til farsældar og frama. þessa hugmynd erfði einnig Napóleon þriðji, eins og aðrar hugsanir föður- bróður síns; í ákvarðaðra formi og frá frakknesku sjónar- miði er hún þá, að allar enar rómansku þjóðir og ríki (Frakkland, Ítalía, Spánn og Portúgal) skyldi verða eitt mikið samband — náttúrlega undir forsæti Frakklands. Menn þykjast þess fullvissir, að Napóleon muni hafa ætlað sér að koma þessu til leiðar og að þessi hugmynd hafi vakað fyrir honum á velmaktarárum lians, áður en Bismark kom og truflaði hann og skerti álit hans. Engu að síður þekkja menn svo stöðuglyndi Napóleons, að það er líklegt að hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.