Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 29

Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 29
29 muni alltaf hafa haldið þessari hugmynd fastri, þó hann yrði að hverfa frá henni um sinn. En nú, þegar átti að setja þvzkan höfðíngja á Spánartrón, þá var loku fyrir það skotið að slík hugmynd gæti orðið að verki, að minnsta kosti um lángan aldur og ekki um Napóleons daga. Hefði þýzkur höfðíngi orðið konúngur á Spáni, og það af Prássa-ætt, þá var ekki þaðan nokkurs liðs, heldur miklu fremur óliðs, að vænta fyrir Frakkland — slíkur konúngdómur mundi magna og styrkja Prússa enn meir og efla þá í yfirgánginum, eins og þeir þarna mundu fá nýja fótfestu og nýjar ástæður til þess að amast við Frökkum og rýra þá. J>annig hugsuðu menn og líklega heíir eitthvað þessu líkt vakað fyrirNapó- leoni; með þessu egndu menn sjálfa sig upp og hafa sjálf- sagt æst hann á allar lundir og aldrei látið hann í friði; því ekki einúngis hefir Napóleon sjálfur síðan lýst því yfir, að hann sjálfur ekki hafi viljað stríðið, en hlotið að verða við óskum »þjóðarinnar«; heldur og má ráða það af öllu hugarfari og allri aðferð Napóleons að undanförnu, því hann hefir allt of lengi sýnt að hann er stórvitur maður og djúp- hugaður, til þess að menn nú í einu vetfángi hafi rétt til að kalla hann heimskan og brigzla honum um óframsýni; því jafn vel þó menn segi og geti sagt að hverr sé sinnar lukku smiður, þá eru nóg önnur orðtæki til sem setja mætti þar á móti: ekki má við sköpunum sporna: »mundu víst vita at vætki lýgur, dægur eitt er þér dauði ætlaður« sagði Grípir við Sigurð Fofnisbana. pað er ekki að orðlengja, að Frakkastjórn þótti sér svo geysilega misboðið með þessari undirferli af Prússa hálfu, að hún ritaði Prússastjórn til bréf um að konúngurinn skyldi hamla þessu. En Prússa- stjórn (eða blöð hennar) kvað Spánverja hafa æskt kosníng- arinnar af frjálsum vilja; konúngur gæti ekki bannað ætt- íngja sínum að taka við kosníngunni, og yfir höfuð leituðu Prússar alls ekki eptir ástæðum til stríðs. Blöðin hömuð- ust nú og hvor þjóðin reif aðra niður, en þó voru frakk- nesku blöðin miklu æfari, létu sem þeim mundi allt fært og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.