Gefn - 01.01.1870, Side 31

Gefn - 01.01.1870, Side 31
31 »Fulltrúa Frakklands, sem hér undir ritar nafn sitt,hefirveríð boðið að lýsa yfir við utanrífeisráðgjafa hans hátignar Prússa- konúngs: Hans hátign feeisari Frakka getur ekki litið öðruvísi á, en að áform það,að koma prússneskum prinsi til ríkis áSpáni, feli í sér tilraun á móti landareignum Frakklands, og hefir því fundið ástæðu til ad heimta tryggíngu h. h. Prússakonúngs um, ad slíkt eigi fái framgáng með hans vilja. En fyrir þá sök, að h. h. Prússakonúngur hefir neitað að gefa þessa tryggíngu, og þvert á móti hefir sagt við fulltrúa Frakka- keisara, að hann mundi yfirvega nákvæmar bæði þessar og aðrar líkar kríugumstæður, þá hefir stjórn keisarans fundið þessa yfirlýsíngu svo mjög setta á huldu, að þar í má vera fólgiu hætta bæði fyrir Frakkland og fleiri ríld Norðurálf- unnar. pessi yfirlýsíng hefir orðið enn skarpari við það, að stjórnunum hefir verið tilkvnnt, að konúngurinn hafi meinað sendiherra keisarans viðtals, og þannig aptrað öllu sam- komulagi. Frakklands stjórn álítur það því skyldu sína tafarlaust að verja heiður sinn og hag, er skertur þykir, og mun hún neyta þeirra ráða og krapta sem hún á kost á; segir hún því upp griðum og friði á milli sín og Prússa- stjórnar.« pað má nærri geta að eitthvað hafi gengið á í París um þessar mundir, þar sem Frakkaher var alls 850,000 fót- gángandi manna, 67,000 riddara, 1469 fallbyssur og enn lausalið að auki, þó allur þessi fjöldi ekki kæmist að til orrastu. Keisarinn skipaði svo fyrir að engum framandi né óviðkomandi manna mætti leyfa aðgáng í herþjónustu, og ekki þótt hann byðist sjálfur fram. Enn fremur var allur skipaflotinn, ákaflega mikil línuskip og alls konar jám- skip og kastalar á brynjubörðum, sem stefnt var norður í Eystrasalt og fram með J>jóðverjalands ströndum til að gera þar allan þann usla og skaða sem unnt væri. þjóðverjar höfðu mikluminni skipastól, en lögðu sprengivélar hvervetna með landi fram; þær liggja í kafi og era stjóraðar niður, en fullar af púðri og þannig til búnar að ef nokkuð

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.