Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 36

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 36
36 ráða og sk yldi ekki í neinu vera keisaranumháður. þótiust Frakkar nú hafa himin höndum tekið og fóru »frelsismennirnir« — fjandmenn Napóleons — að bera hærra höfuðið og gera sér ýmsar vonir. fýóðveijar færðustallt af meir og meir upp á skapt- ið og unnu hvorn sigurinn á fætur öðrum; Napóleon fór undan þeim í flæmíngi og VilhjálmurPrússakonúngur á eptir; enParís- armenn gengu hraustlega fram í að skamma Napóleon og gorta af sjálfum sér, kváðust vera óvinnandi því þeir hefði sgull rautt húsum fullum« einsog Væríngjar sögðu um Miklagarðs keis- ara, og alls nægtir sögðust þeir hafa, en gleymdu því, að það var allt Napóleoni að þakka. J>jóðverjar tóku hvorn kastalann eptir annan, voru þeir raunar varðir af mikilli hreysti, en Frakkar höfðu hvergi við. Lengst hefir Mets varizt, þar situr Basaine enn (16. Oct.) og kemst eigi út, en gerir J>jóðverjum allan þann skaða sem hann getur, verða þeir að halda þar mikinn her, því annars »losnar úlfrínn«. Strassborg varðistlengi og var kastað sprengikúlum og alls konar ófögnuði inn í borgina, og hafði þar veríð mjög ógurlegt, er eldhnöttum og log- bröndum rigndi hvervetna vfir, svo kviknaði í húsunum og stóð allt í björtu báli, en fólkið faldist í kjöllurum og turn- um, og átti illa æfi. Hertogi sá varði kastalann er Eirekur hét: kalla Frakkar hann »Tjhrich« og er hann um fimtugt og hið mesta hraustmenni; kvaðst hann ekki mundu gefast upp fyrr en allt væri hrunið, og ekki voru borgarmenn sjálfir fúsari til uppgjafarinnar; en þó kom þar um síðir að ekkert var lengur til að verjast með, hvorki púður né kúlur, en svo fast gengu Prússar að með skothríðina jafnt og þétt, að það reiknuðust 3000, og opt 10,000 skot á hveijum degi í meir en mánuð; en sprengikúlunum var ekki kastað nema á náttarþeli, til þess að gera þær því hættulegri og ógur- legri. Yar þar því nær allt bninnið er fágætast þókti: háskólinn, gripasafnið og bókhlaðan: allt hinar fegurstu skrauthallir og fullar af svo torgætum gripum að sagt er að hvergi muni slíkir finuast; þar voru margar bækur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.