Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 39

Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 39
39 borgarhliöin og særðust eður fellu margir höfðíngjar og liðsmenn í því starfi og leið laung stund áður þjóðverjar vissi af sigri sínum. Varð nú hlé á skothríðinni, en hæðirn- ar og hálsarnir kváðu við af sigurópi J>jóðverja; þar var einn særður til ólífis en reis upp við sigurópið og datt síðan dauður niður, og margir æptu af gleði í andarslitr- unum, er þeir vissu að hinn mesti og stoltasti drottinn á jarðríki beiddist friðar. — Sólin gekk til viðar í vesturátt fögur og logandi, en púðurmökkvarnir stóðu eins og glóandi eldmúr á himninum og varp vígroðanum yfir borgina og herfylkíngarnar; en á hæð nokkurri sat Vilhjálmur konúngur á hestsbakiog ridd- ararhans í kríngum hann og horfðu þegjandi á þessa und- ursjón. J>á hleypti riddari nokkurr þángað aðúr liðiFrakka; hafði hann bréf að færa Vilhjálmi konúngi frá Napóleoni, þess efnis, að þareð sér hefði eigi tekizt að falla í bardag- anum, þá gengi hann sjálfur á vald Prússakonúngs. Kon- úngurinn svaraði af alvöru mikilli og hæversklega, að hann heimtaði að allt væri getið á sitt vald, borgin, herinn og allur herbúnaðurinn, og með það svar fór riddarinn aptur til borgarinnar, og að borgin mundi verða skotin niður og gjöreydd ef eigi væri búið að gánga að uppgjafar skilmál- unum og skrifa undir þá um dagmál morguninn eptir. J>ókti höfðíngjunum þetta harðirkostir og leið nú af nóttin. Snemma um morguninn gekk Napóleon uppí turn nokkum í borginni og sást um, voru þá allar hæðir og hálsar sem á ísmöl sæi af vopnum og biðu J>jóðverjar vígbúnir. Sá Napóleon þá enn glöggvar að ófært væri ef skotið væri á borgina, þar sem svo mikill her var saman kominn og því nær varnarlaus, því fallbyssurnar á vígskörðum og skotvirkjum borgarinnar voru með öllu ónýtar, hefði því |>jóðverjum orðið lítið fyrir að gera þar allan herinn að einum valkesti og hefði hann fallið svo við lítinn orðstír. Lét Napóleon þá beita hestum fyrir vagn sinn og ók út af borginni þáng- að sem Bismark var, en sendi boð á undan sér að hana
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.