Gefn - 01.01.1870, Side 44

Gefn - 01.01.1870, Side 44
44 HUGFRO. Um hvíld andans í listunum. Allar listir eru slíáldskapur, og sérhverr listamaður er skáld; þess vegna er aldrei gerður greinarmunur á þessum hlutum. 011 nauðsyn alverunnar gengur í gegnum þörfina til frelsis listarinnar. 0 hversu ljúft er ei að liggja hér und laufum grænum! Yfir höfði bæra vindarnir limið, fuglar sveifla sér með saung og kæti gegnum loptið tæra, 5 en liljuvendir lífi gæddir hræra ljósfagran hjálm, á meðan rennur sól á bak við Dvalins dimman fjalla stól. — Nú lokast rós, og geymir hulinn heim, sem hjúpar sig í bikarsölum þeim, 10 þar demantprýði daggarperlur mynda, í drauma bárum tærum álfar syrida; á engilvængjum undursamleg fjöld þar yfir svífur, friðarsælt um kvöld; og flugnasveimar suða kríngum blómin 15 er sitja kyr, og heyra lækjar óminn sem niðar lágt við kletta svartan sal og sveiflast fram um grasi vaxinn dal. —

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.