Gefn - 01.01.1870, Síða 44

Gefn - 01.01.1870, Síða 44
44 HUGFRO. Um hvíld andans í listunum. Allar listir eru slíáldskapur, og sérhverr listamaður er skáld; þess vegna er aldrei gerður greinarmunur á þessum hlutum. 011 nauðsyn alverunnar gengur í gegnum þörfina til frelsis listarinnar. 0 hversu ljúft er ei að liggja hér und laufum grænum! Yfir höfði bæra vindarnir limið, fuglar sveifla sér með saung og kæti gegnum loptið tæra, 5 en liljuvendir lífi gæddir hræra ljósfagran hjálm, á meðan rennur sól á bak við Dvalins dimman fjalla stól. — Nú lokast rós, og geymir hulinn heim, sem hjúpar sig í bikarsölum þeim, 10 þar demantprýði daggarperlur mynda, í drauma bárum tærum álfar syrida; á engilvængjum undursamleg fjöld þar yfir svífur, friðarsælt um kvöld; og flugnasveimar suða kríngum blómin 15 er sitja kyr, og heyra lækjar óminn sem niðar lágt við kletta svartan sal og sveiflast fram um grasi vaxinn dal. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.