Gefn - 01.01.1870, Síða 45

Gefn - 01.01.1870, Síða 45
45 Hér vil jeg liggja, laufgum undir meiði, og ljúfrar njóta dýrðar, meðan kvöld hin undurbláu, gullnu geislatjöld ginndjúpu breiðir fram í næturheiði. 5 Hér vil jeg njóta, gleypa gjörvallt hvað með gráðgum anda — dýrðarsælu alla, frá dýpstum ægi upp til efstu fjalla, alls vil jeg njóta — líta vil jeg það! * * * Of lítil ertu, jörð, eg frá þér flýg, 10 flugstyrkum vil jeg sveifla hugar væng; jeg útí geiminn ólmum fetum stíg, undursamlega bý mér jötunsæng. Frá Alkýónes undurskæru sól, þar alheims kveða þúngamiðju standa, 15 um heimsins endalausa stjörnu-stól stríðfleygan þjóta læt jeg anda. J>á hverfur tímans rúm, og rúmsins eyðist stund, og reginbjartir hnettir áfram líða; þar hneigist dagur ei að blíðum blund, 20 þar bregður aldrei fyrir deilíng tíða; á endalausum alverunnar beð alvaldur stilti sigurverkið íríða, sem enginn les, en allir fá þó séð, því alheims rúnir felast mökkvum hríða. 25 Hér brennur sól við sól í breiðum bogum, og brunar æ um settan veltihríng, og sveipar hnetti silfurbláum logum, snúðugt þjótandi ljósa herfylkíng. Hér þjóta tvær og þrjár um sama hvel,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.